Enter

Bíttu gras

Höfundur lags: Joe Hill Höfundur texta: Brynjólfur Bjarnason Sent inn af: Anonymous
Hverja [C]helgi um [G]hádegis[C]stund
Herrans þjónar oss [G]tóna guðs [D]dóm.
Ef þú [C]öreigi [C7]ferð á hans [F]fund,
færðu [C]svarið með [G]himneskum [C]róm:

Bíttu [C]gras! blessuð [G]stund
bráðum [F]nálgast, og sæl er þín [C]bið.
Þú færð föt, þú færð [F]kjöt
þegar [C]upp ljúkast [G]himinsins [C]hlið.

Liggur [C]krjúpandi [G]Hjálpræðis[C]her,
halelúja með [G]bænum og [D]söng.
Gefðu [C]krónu, þá [C7]kennir hann [F]þér  
hversu [C]leiðin til [G]himins er [C]þröng.

Bíttu [C]gras! blessuð [G]stund
bráðum [F]nálgast, og sæl er þín [C]bið.
Þú færð föt, þú færð [F]kjöt
þegar [C]upp ljúkast [G]himinsins [C]hlið.

Ef þér [C]finnast þín [G]laun vera of [C]lág  
til að lif' eins og [G]manneskju [D]ber,
þér er [C]hótað með [C7]helvíti [F]þá,  
sagt hve [C]hólpinn sá [G]fátæki [C]er.  

Bíttu [C]gras! blessuð [G]stund
bráðum [F]nálgast, og sæl er þín [C]bið.
Þú færð föt, þú færð [F]kjöt
þegar [C]upp ljúkast [G]himinsins [C]hlið.

Komið [C]öreigar, [G]erfiðis[C]menn,
heimtum öryggi, [G]réttlæti og [D]frið.
Það er [C]víst, að nú [C7]sigrum við [F]senn,
og við [C]segjum við [G]auðvaldsins [C]lið.

Bíttu [C]gras! blessuð [G]stund
bráðum [F]nálgast, og sæl er þín [C]bið.
Þú færð föt, þú færð [F]kjöt
þegar [C]upp ljúkast [G]himinsins [C]hlið.

Hverja helgi um hádegisstund
Herrans þjónar oss tóna guðs dóm.
Ef þú öreigi ferð á hans fund,
færðu svarið með himneskum róm:

Bíttu gras! blessuð stund
bráðum nálgast, og sæl er þín bið.
Þú færð föt, þú færð kjöt
þegar upp ljúkast himinsins hlið.

Liggur krjúpandi Hjálpræðisher,
halelúja með bænum og söng.
Gefðu krónu, þá kennir hann þér
hversu leiðin til himins er þröng.

Bíttu gras! blessuð stund
bráðum nálgast, og sæl er þín bið.
Þú færð föt, þú færð kjöt
þegar upp ljúkast himinsins hlið.

Ef þér finnast þín laun vera of lág
til að lif' eins og manneskju ber,
þér er hótað með helvíti þá,
sagt hve hólpinn sá fátæki er.

Bíttu gras! blessuð stund
bráðum nálgast, og sæl er þín bið.
Þú færð föt, þú færð kjöt
þegar upp ljúkast himinsins hlið.

Komið öreigar, erfiðismenn,
heimtum öryggi, réttlæti og frið.
Það er víst, að nú sigrum við senn,
og við segjum við auðvaldsins lið.

Bíttu gras! blessuð stund
bráðum nálgast, og sæl er þín bið.
Þú færð föt, þú færð kjöt
þegar upp ljúkast himinsins hlið.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • D
  • C7
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...