Enter

Bissí Krissí

Höfundur lags: Bjartmar Guðlaugsson Höfundur texta: Bjartmar Guðlaugsson Flytjandi: Bjartmar Guðlaugsson Sent inn af: Karlinn
[G]Ég ráfa um í kösinni
kasta [Em]gömlum lottómiða í ruslið.
[C]Blóta vegna lánleysis
[D]kveiki mér í sígarettu.
[G]Þykist ekki sjá neinn
svo ég [Em]þurfi ekki að heilsa
svo ég [C]lendi ekki á spjalli
því ég [D]hef ekkert að segja.

[G]Þarna kemur þú með þunga pokann
og ég [Em]sé að þú ert brjáluð
því ég [C]fattaði ekki að hjálpa til
[D]bera og til að velja.
[G]Þarna kemur þú með þunga pokann
[Em]alveg orðin geggjuð
og þú [C]geysist inn í mannfjöldann
og ég [D]gegnumlýsi þig.

Heyrðu, ertu ekki alltof [G]bissí [Em]Krissí
fyrir [C]djúpþenkjandi [D]Dylan eins og [G]mig? [C]    [D]    

[G]Veröldin er viljaþanin
Mc[Em]Donalds kommúnistabaninn
og [C]Spielberg spreðar út í plasti
[D]fortíðinni í gebbukasti.
[G]Lífsins lost og sódósyndir
[Em]sameinast í ljóðamyndir
[C]kúltúrinn er tölvukeyrður
og [D]klessukýlir þig.

Heyrðu, ertu ekki alltof [G]bissí [Em]Krissí
fyrir [C]djúpþenkjandi [D]Dylan eins og [G]mig? [C]    [D]    

[G]Minn penni párar gamla meining
[Em]predikar að best sé eining.
[C]Rótarleit og andleg rýning
[D]rogastand og guðleg krýning.
[G]Þarna kemur þú með þunga pokann
[Em]alveg orðin geggjuð
og þú [C]geysist inn í mannfjöldann
og ég [D]gegnumlýsi þig.

Heyrðu, ertu ekki alltof [G]bissí [Em]Krissí
fyrir [C]djúpþenkjandi [D]Dylan eins og [G]mig? [C]    [D]    

[G]Ég ráfa um í kösinni
kasta [Em]gömlum lottómiða í ruslið.
[C]Blóta vegna lánleysis
[D]kveiki mér í sígarettu.
[G]Þarna kemur þú með þunga pokann
[Em]alveg orðin geggjuð
og þú [C]geysist inn í mannfjöldann
og ég [D]gegnumlýsi þig.

Heyrðu, ertu ekki alltof [G]bissí [Em]Krissí
fyrir [C]djúpþenkjandi [D]Dylan eins og [G]mig? [C]    [D]    

Ég ráfa um í kösinni
kasta gömlum lottómiða í ruslið.
Blóta vegna lánleysis
kveiki mér í sígarettu.
Þykist ekki sjá neinn
svo ég þurfi ekki að heilsa
svo ég lendi ekki á spjalli
því ég hef ekkert að segja.

Þarna kemur þú með þunga pokann
og ég sé að þú ert brjáluð
því ég fattaði ekki að hjálpa til
að bera og til að velja.
Þarna kemur þú með þunga pokann
alveg orðin geggjuð
og þú geysist inn í mannfjöldann
og ég gegnumlýsi þig.

Heyrðu, ertu ekki alltof bissí Krissí
fyrir djúpþenkjandi Dylan eins og mig?

Veröldin er viljaþanin
McDonalds kommúnistabaninn
og Spielberg spreðar út í plasti
fortíðinni í gebbukasti.
Lífsins lost og sódósyndir
sameinast í ljóðamyndir
kúltúrinn er tölvukeyrður
og klessukýlir þig.

Heyrðu, ertu ekki alltof bissí Krissí
fyrir djúpþenkjandi Dylan eins og mig?

Minn penni párar gamla meining
predikar að best sé eining.
Rótarleit og andleg rýning
rogastand og guðleg krýning.
Þarna kemur þú með þunga pokann
alveg orðin geggjuð
og þú geysist inn í mannfjöldann
og ég gegnumlýsi þig.

Heyrðu, ertu ekki alltof bissí Krissí
fyrir djúpþenkjandi Dylan eins og mig?

Ég ráfa um í kösinni
kasta gömlum lottómiða í ruslið.
Blóta vegna lánleysis
kveiki mér í sígarettu.
Þarna kemur þú með þunga pokann
alveg orðin geggjuð
og þú geysist inn í mannfjöldann
og ég gegnumlýsi þig.

Heyrðu, ertu ekki alltof bissí Krissí
fyrir djúpþenkjandi Dylan eins og mig?

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...