Enter

Bíódagar

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens Sent inn af: johannsig
Í [F]myrkrinu bíður þín [C]blóð og kross
eða [G]brosmildur Roy með [Am]gítar og hross
og [F]ærandi hávaði frá [C]hundruðum barna
sem [G]hrópa á goðið [Dm]bófinn er þarna.

[C]Bíó  [G]dagar þeir [Am]lifa [F]enn  
[C]bíó  [G]dagar í [Dm]hjörtunum [F]smæla
[C]bíó  [G]dagar og [Am]ungir [F]menn
sem [C]drekka í sig [G]drauminn sinn [Am]sæla.

[F]Sögur voru sagðar í [C]sveitinni hans afa.
[G]Sjónvarp á íslensku var [Am]draumur út í haga.
[F]Draugar riðu um héruð, [C]hrellandi fólk
[G]hestar létu illa og [Dm]beljur misstu mjólk.

[C]Bíó  [G]dagar þeir [Am]lifa [F]enn  
[C]bíó  [G]dagar í [Dm]hjörtunum [F]smæla
[C]bíó  [G]dagar og [Am]ungir [F]menn
sem [C]drekka í sig [G]drauminn sinn [Am]sæla.

[F]Kanasjónvarpið var [C]ævintýraundur
en [G]hetjan hét Lassý og var [Am]hundur.
Á [F]glugganum glóði [C]birtan blá
og [G]barnaskarinn á [Dm]glugganum lá.

[C]Bíó  [G]dagar þeir [Am]lifa [F]enn  
[C]bíó  [G]dagar í [Dm]hjörtunum [F]smæla
[C]bíó  [G]dagar og [Am]ungir [F]menn
sem [C]drekka í sig [G]drauminn sinn [Am]sæla.

Í myrkrinu bíður þín blóð og kross
eða brosmildur Roy með gítar og hross
og ærandi hávaði frá hundruðum barna
sem hrópa á goðið bófinn er þarna.

Bíódagar þeir lifa enn
bíódagar í hjörtunum smæla
bíódagar og ungir menn
sem drekka í sig drauminn sinn sæla.

Sögur voru sagðar í sveitinni hans afa.
Sjónvarp á íslensku var draumur út í haga.
Draugar riðu um héruð, hrellandi fólk
hestar létu illa og beljur misstu mjólk.

Bíódagar þeir lifa enn
bíódagar í hjörtunum smæla
bíódagar og ungir menn
sem drekka í sig drauminn sinn sæla.

Kanasjónvarpið var ævintýraundur
en hetjan hét Lassý og var hundur.
Á glugganum glóði birtan blá
og barnaskarinn á glugganum lá.

Bíódagar þeir lifa enn
bíódagar í hjörtunum smæla
bíódagar og ungir menn
sem drekka í sig drauminn sinn sæla.

Hljómar í laginu

  • F
  • C
  • G
  • Am
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...