Enter

Bíllinn minn og ég

Höfundur lags: Þorvaldur Halldórsson Höfundur texta: Þorvaldur Halldórsson Flytjandi: Pónik Sent inn af: Anonymous
[Am]Taka taka taka taka taka ta
[Em]Taka taka taka taka taka ta
[B7]Taka taka taka taka taka taka taka [Em]ta    [B7]    [Em]    

[Em]Búmm saka búmm búmm búmm
Nú við ökum úr [B7]bænum.
Búmm saka búmm búmm búmm
Upp í sveit í einum [Em]grænum.

Gatan er öll í holum
Og þá ek ég þér [B7]hægar
Gangverkið allt í molum
Og ég tek á þér [Em]vægar.

Þar er [D]engin sem getur [G]skilið
Hvað ég [D]elska þig [G]mikið
Og [D]þegar við komum [G]aftur
Skal ég [D]þvo af þér [B7]rykið.

[Em]Búmm saka búmm búmm búmm
Elsku bíllinn minn [B7]blái.
Búmm saka búmm búmm búmm
Þó brotnar legur þig [Em]hrjái

[Em]Komin að niðurlotum
Já þú kemst þetta af [B7]vana   
Gírkassinn er í brotum
Já þú ert dregin af [Em]krana.

Þar er [D]engin sem getur [G]skilið
Hvað ég [D]elska þig [G]mikið
Og [D]þegar við komum [G]aftur
Skal ég [D]þvo af þér [B7]rykið.

Taka taka taka taka taka ta
Taka taka taka taka taka ta
Taka taka taka taka taka taka taka ta

Búmm saka búmm búmm búmm
Nú við ökum úr bænum.
Búmm saka búmm búmm búmm
Upp í sveit í einum grænum.

Gatan er öll í holum
Og þá ek ég þér hægar
Gangverkið allt í molum
Og ég tek á þér vægar.

Þar er engin sem getur skilið
Hvað ég elska þig mikið
Og þegar við komum aftur
Skal ég þvo af þér rykið.

Búmm saka búmm búmm búmm
Elsku bíllinn minn blái.
Búmm saka búmm búmm búmm
Þó brotnar legur þig hrjái

Komin að niðurlotum
Já þú kemst þetta af vana
Gírkassinn er í brotum
Já þú ert dregin af krana.

Þar er engin sem getur skilið
Hvað ég elska þig mikið
Og þegar við komum aftur
Skal ég þvo af þér rykið.

Hljómar í laginu

  • Am
  • Em
  • B7
  • D
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...