Enter

Bílavísur (Savanna tríóið)

Höfundur lags: Erlent alþýðulag Höfundur texta: Kristján Linnet Flytjandi: Savanna Tríóið Sent inn af: gilsi
[G]Halló þarna bílinn ekki [C]bíður,
æ [D]blessuð flýtið ykkur tíminn [G]líð  [D]ur.  
[G]Sæti fröken, [G/B]sestu þarna [C]manni.
- Þau ætluðu nefnilega rétt sem allra snöggvast
að skreppa suður í Hafnarfjörð en auðvitað í -
[D7]leyfisleysi og ban[G]ni. [D7]    

[G]Heyrðu Vigga [G/B]var það ekki [C]sniðugt [Am]    
[D]vefja gömlu mútter svona [G]liðugt [D]    
[G]um fingur sér og [G/B]finnst þér ekki [C]gaman,
- að fljúga svona í loftinu, faðmast og kyssast
og yfirleitt -
[D7]að vera svona sam[G]an? [D7]    

[G]Ó jú góði [G/B]elskulegi [C]Gvendur [Am]    
[D]ef hún mamma vissi að þú ert [G]kennd[D]ur  
[G]og ég með þér í [G/B]bíl að klappa og [C]kyssa.
- Ég er bara alveg viss um að kerlingin yrði bara
alveg hringlandi, sjóðband- vitlaus og hún
yrði áreiðanlega alveg -
[D7]voðalega reið og his[G]sa. [D7]    

[G]Og bílinn þaut sem [G/B]örskot út úr [C]bænum
og [D]oft er kátt í fjaðrasófum [G]græn[D]um.  
[G]Svo kysstust þau og [G/B]kysstust þrjá og [C]fjóra,
- bæði langa, mjóa, stutta, digra, sívala,
og ferkantaða, allt eftir því hvað bíllinn hossaðist mikið -
[D7]kossa smáa og stó[G]ra. [D7]    

[G]En krosstré brotna [G/B]eins og aðrir [C]raftar [Am]    
[D]og allra bestu þagna stundum [G]kjaft[D]ar.  
[G]Á Öskjuhlíð kom [G/B]ógurlegur [C]smellur.
- Slangan í sundur, bíllinn stoppaði og -
[D7]signalpípan gel[G]lur. [D7]    

En [G]í því bili [G/B]bar að konu [C]eina [Am]    
[D]og byrjaði þá að fara um Gvend og [G]meyn[D]a  
[G]því það var von og [G/B]þótti engum [C]mikið.
- Ástin í sjóinn, hjörtun duttu ofan í sokkana,
því þetta var gamla mútta -
[D7]að ganga af sér spi[G]kið. [D7]    

En [G]síst er hægt að [G/B]segja frá í [C]kvæði
[D]svarralátum kerlingar og [G]bræð[D]i.  
[G]Gvend hún barði og [G/B]bauðst að taka [C]völdin.
- Ég skal nú bara segja þér það Vigga mín að
ég get nú bæði verið bíll og bílstjóri í þínum bíl og ég skal
kenna þér það Vigga mín að hætta -
[D7]að stelast út á kvö[G]ldin.

Halló þarna bílinn ekki bíður,
æ blessuð flýtið ykkur tíminn líður.
Sæti fröken, sestu þarna manni.
- Þau ætluðu nefnilega rétt sem allra snöggvast
að skreppa suður í Hafnarfjörð en auðvitað í -
leyfisleysi og banni.

Heyrðu Vigga var það ekki sniðugt
að vefja gömlu mútter svona liðugt
um fingur sér og finnst þér ekki gaman,
- að fljúga svona í loftinu, faðmast og kyssast
og yfirleitt -
að vera svona saman?

Ó jú góði elskulegi Gvendur
ef hún mamma vissi að þú ert kenndur
og ég með þér í bíl að klappa og kyssa.
- Ég er bara alveg viss um að kerlingin yrði bara
alveg hringlandi, sjóðband- vitlaus og hún
yrði áreiðanlega alveg -
voðalega reið og hissa.

Og bílinn þaut sem örskot út úr bænum
og oft er kátt í fjaðrasófum grænum.
Svo kysstust þau og kysstust þrjá og fjóra,
- bæði langa, mjóa, stutta, digra, sívala,
og ferkantaða, allt eftir því hvað bíllinn hossaðist mikið -
kossa smáa og stóra.

En krosstré brotna eins og aðrir raftar
og allra bestu þagna stundum kjaftar.
Á Öskjuhlíð kom ógurlegur smellur.
- Slangan í sundur, bíllinn stoppaði og -
signalpípan gellur.

En í því bili bar að konu eina
og byrjaði þá að fara um Gvend og meyna
því það var von og þótti engum mikið.
- Ástin í sjóinn, hjörtun duttu ofan í sokkana,
því þetta var gamla mútta -
að ganga af sér spikið.

En síst er hægt að segja frá í kvæði
svarralátum kerlingar og bræði.
Gvend hún barði og bauðst að taka völdin.
- Ég skal nú bara segja þér það Vigga mín að
ég get nú bæði verið bíll og bílstjóri í þínum bíl og ég skal
kenna þér það Vigga mín að hætta -
að stelast út á kvöldin.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D
  • G/B
  • D7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...