Enter

Berlín

[Dm]Drekkum eina Dóná eða [A]svo  
[Dm]og dublum svo við kvenmann eða [A]tvo.
[Gm]Göngum aðeins greiðar um [Dm]gleðidyrnar breiðar
[E]uns lúna fætur þýskar dætur [A]þvo.

[Dm]Við Mósel gætum teygað eða [A]tvær,
[Dm]tekið betur á því en í [A]gær.
[Gm]Gegnum Brandenborgarhliðið við [Dm]báðir höfum skriðið,
[E]tvær hátimbraðar heimsborgara [A]flær.

[C]Í Berl[F]ín í [C]Berl[F]ín,  
[Dm]þar bíða ævintýrin þín og [A#]mín.   
[C]Í Ber[F]lín í [C]Berl[F]ín,  
[Dm]má bæði þamba þjóðverjan[A#]na    [A]öl og [Dm]eðalvín.

[Dm]Í heilt Rínarfljót við vöðum vittu [A]til.
[Dm]og vestur þýskum pylsum gerum [A]skil,
[Gm]svo væri fínt að finna [Dm]fraulein til að sinna
[E]og drekkja sér í augna hennar [A]hyl.

[Dm]Í gegnum Berlín liðast sprænan [A]Spree
[Dm]sprellum nú og dettum hana [A]í.  
[Gm]Í örmum yngismeyja er unaðslegt að [Dm]deyja
[E]svo elsku besti drífðu þig í [A]frí.

[C]Í Ber[F]lín í [C]Berl[F]ín,  
[Dm]þar bíða undur heimsins þín og [A#]mín.   
[C]Í Ber[F]lín í [C]Berl[F]ín,  
[Dm]má bæði bæði finna glens og einnig [A#]grín.
[C]Í Ber[F]lín í [C]Berl[F]ín,  
[Dm]þar bíða fagrar meyjar þín og [A#]mín,   
[C]Í Ber[F]lín í [C]Berl[F]ín,  
[Dm]má borða, drekka og almennt hegð[A#]a s   [A]ér eins og [Dm]svín.

Drekkum eina Dóná eða svo
og dublum svo við kvenmann eða tvo.
Göngum aðeins greiðar um gleðidyrnar breiðar
uns lúna fætur þýskar dætur þvo.

Við Mósel gætum teygað eða tvær,
tekið betur á því en í gær.
Gegnum Brandenborgarhliðið við báðir höfum skriðið,
tvær hátimbraðar heimsborgara flær.

Í Berlín í Berlín,
þar bíða ævintýrin þín og mín.
Í Berlín í Berlín,
má bæði þamba þjóðverjanna öl og eðalvín.

Í heilt Rínarfljót við vöðum vittu til.
og vestur þýskum pylsum gerum skil,
svo væri fínt að finna fraulein til að sinna
og drekkja sér í augna hennar hyl.

Í gegnum Berlín liðast sprænan Spree
sprellum nú og dettum hana í.
Í örmum yngismeyja er unaðslegt að deyja
svo elsku besti drífðu þig í frí.

Í Berlín í Berlín,
þar bíða undur heimsins þín og mín.
Í Berlín í Berlín,
má bæði bæði finna glens og einnig grín.
Í Berlín í Berlín,
þar bíða fagrar meyjar þín og mín,
Í Berlín í Berlín,
má borða, drekka og almennt hegða sér eins og svín.

Hljómar í laginu

  • Dm
  • A
  • Gm
  • E
  • C
  • F
  • A#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...