Enter

Ber mig heim

Höfundur lags: Bill Danoff , John Denver og Taffy Nivert Höfundur texta: Sturla Erlendsson Flytjandi: Bill Danoff , John Denver og Taffy Nivert Sent inn af: Anonymous
[G]Himnaríki [Em]er á jörðu,
[D]Fljótsdalshérað, [C]fagurgrænt á [G]litinn.
[G]Bærinn heima [Em]gömul, gróin var,
[D]þegar ég og mamma [C]hófum búskap [G]þar.

Ber mig [G]heim um breiðan [D]veg,
því þeim [Em]stað tilheyri [C]ég.  
Fljótsdals[G]hérað, fjalla[D]mamma,
ber mig [C]heim um breiðan [G]veg.

[G]Minningarnar [Em]um mig og mömmu,
[D]fagurtærar [C]fylla hug minn [G]allan.
[G]Manstu mamma, [Em]manstu þetta og hitt.
[D]Ég saug annað brjóstið, og [C]pabbi hann saug [G]hitt.

Ber mig [G]heim um breiðan [D]veg,
því þeim [Em]stað tilheyri [C]ég.  
Fljótsdals[G]hérað, fjalla[D]mamma,
ber mig [C]heim um breiðan [G]veg.

[Em]Ég heyri [D]rödd þína [G]morgun og miðja daga,
[C]morgunstund með [G]Jóni Múla [D]minnir mig á þig.
[Em]Nú hökti ég í [D]rúturæksni og [C]finnst ég hefði
betur komið heim í [D]gær.
Heim í [D7]gær.   

Ber mig [G]heim um breiðan [D]veg,
því þeim [Em]stað tilheyri [C]ég.  
Fljótsdals[G]hérað, fjalla[D]mamma,
ber mig [C]heim um breiðan [G]veg.

Himnaríki er á jörðu,
Fljótsdalshérað, fagurgrænt á litinn.
Bærinn heima gömul, gróin var,
þegar ég og mamma hófum búskap þar.

Ber mig heim um breiðan veg,
því þeim stað tilheyri ég.
Fljótsdalshérað, fjallamamma,
ber mig heim um breiðan veg.

Minningarnar um mig og mömmu,
fagurtærar fylla hug minn allan.
Manstu mamma, manstu þetta og hitt.
Ég saug annað brjóstið, og pabbi hann saug hitt.

Ber mig heim um breiðan veg,
því þeim stað tilheyri ég.
Fljótsdalshérað, fjallamamma,
ber mig heim um breiðan veg.

Ég heyri rödd þína morgun og miðja daga,
morgunstund með Jóni Múla minnir mig á þig.
Nú hökti ég í rúturæksni og finnst ég hefði
betur komið heim í gær.
Heim í gær.

Ber mig heim um breiðan veg,
því þeim stað tilheyri ég.
Fljótsdalshérað, fjallamamma,
ber mig heim um breiðan veg.

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • D
  • C
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...