Enter

Barn

Höfundur lags: Ragnar Bjarnason Höfundur texta: Steinn Steinarr Flytjandi: Ragnar Bjarnason Sent inn af: Anonymous
[D]Ég var lítið [Bm]barn   
og ég lék mér við [Em]ströndin[A7]a.   
[D]Tveir dökkklæddir [D+]menn   
gengu framhjá
og [G]heilsuð[A7]u:   
Góðan [F#m]dag, litla [Bm]barn,
[Em]góð   [A7]an    [D]dag!

[D]Ég var lítið [Bm]barn   
og ég lék mér við [Em]ströndin[A7]a.   
[D]Tvær ljóshærðar [D+]stúlkur
gengu framhjá
og [G]hvísluð[A7]u:   
Komdu [F#m]með, ungi [Bm]maður,
[Em]komd   [A7]u    [D]með!

[D]Ég var lítið [Bm]barn   
og ég lék mér við [Em]ströndin[A7]a.   
[D]Tvö hlæjandi [D+]börn   
gengu framhjá
og [G]kölluð[A7]u   
Gott [F#m]kvöld, gamli [Bm]maður,
[Em]go   [A7]tt    [D] kvöld!

Ég var lítið barn
og ég lék mér við ströndina.
Tveir dökkklæddir menn
gengu framhjá
og heilsuðu:
Góðan dag, litla barn,
góðan dag!

Ég var lítið barn
og ég lék mér við ströndina.
Tvær ljóshærðar stúlkur
gengu framhjá
og hvísluðu:
Komdu með, ungi maður,
komdu með!

Ég var lítið barn
og ég lék mér við ströndina.
Tvö hlæjandi börn
gengu framhjá
og kölluðu
Gott kvöld, gamli maður,
gott kvöld!

Hljómar í laginu

  • D
  • Bm
  • Em
  • A7
  • Daug
  • G
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...