Enter

Bahama

Höfundur lags: Ingólfur Þórarinsson Höfundur texta: Ingólfur Þórarinsson Flytjandi: Ingó og Veðurguðirnir Sent inn af: Anonymous
[C]Síðan þú fórst hef ég [F]verið með maga[Am]kveisu. [G]    
[C]Skildir ekkert [F]eftir, nema þessa [Am]peysu. [G]    
[C]Verst finnst mér þó að n[F]úna ertu með [Am]honum. [G]    
[C]Veistu hvað hann hefur v[F]erið með mörgum [Am]konum? [G]    

Svo farðu [C]bara, mér er alveg [F]sama.
Ég [D]þoli ekki svona [G]barnaskóladrama.
Ég [F]ætla að pakka í töskurnar og [Ab]flytja til

Ba[C]hamaeyja, Ba[F]hamaeyja,
Ba[C]hama[G]eyja, Ba[C]hama.

[C]    [F]    [C]    [G]    [C]    
Allar [C]stelpurnar hér eru í [F]bikini
og ég er [Am]búinn að gleyma peysu[G]flíkinni.
Ég laga [C]hárið og sýp af [F]stút,
búinn að [Am]gleyma hvernig þú lítur [G]út.  

Í spila[C]vítinu kasta ég [F]teningum,
í fyrsta [Am]sinn á ég helling af [G]peningum.
Borga með [C]einhverju korti frá [F]þér  
sem ég [Am]tók alveg óvart með [G/B]mér    

til Ba[C]hamaeyja, Ba[F]hamaeyja,
Ba[C]hamaeyja, Ba[G]hama.
Ba[C]hamaeyja, Ba[F]hamaeyja,
Ba[C]hama[G]eyja, Ba[C]hama.

Alla [C]daga ég sit hér í [F]sólinni,
minnugur [Am]þess þegar ég var í [G]ólinni.
Þú sagðir [C]mér þá að þrífa og [F]þvo,
meðan í [Am]takinu hafðir [G]tvo.

Núna [C]situr þú eftir í [F]súpunni,
ófrísk og [Am]einmana, alveg á [G]kúpunni.
Og þennan [C]söng hef ég sér til þín [F]ort  
og ég [Am]vona að ég fái [G/B]kort    

til Ba[C]hamaeyja, Ba[F]hamaeyja,
Ba[C]hamaeyja, Ba[G]hama.
Ba[C]hamaeyja, Ba[F]hamaeyja,
Ba[C]hama[G]eyja, Ba[C]hama.
[C]    [F]    [C]    [G]    
[C]    [F]    [C]    [G]    [C]    
Ba[C]hamaeyja, Ba[F]hamaeyja,
Ba[C]hamaeyja, Ba[G]hama.
Ba[C]hamaeyja, Ba[F]hamaeyja,
Ba[C]hama [G]    

Ba[C]hamaeyja, Ba[F]hamaeyja,
Ba[C]hamaeyja, Ba[G]hama.
Ba[C]hamaeyja, Ba[F]hamaeyja,
Ba[C]hama[G]eyja, Ba[C]hama.

Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu.
Skildir ekkert eftir, nema þessa peysu.
Verst finnst mér þó að núna ertu með honum.
Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum?

Svo farðu bara, mér er alveg sama.
Ég þoli ekki svona barnaskóladrama.
Ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til

Bahamaeyja, Bahamaeyja,
Bahamaeyja, Bahama.


Allar stelpurnar hér eru í bikini
og ég er búinn að gleyma peysuflíkinni.
Ég laga hárið og sýp af stút,
búinn að gleyma hvernig þú lítur út.

Í spilavítinu kasta ég teningum,
í fyrsta sinn á ég helling af peningum.
Borga með einhverju korti frá þér
sem ég tók alveg óvart með mér

til Bahamaeyja, Bahamaeyja,
Bahamaeyja, Bahama.
Bahamaeyja, Bahamaeyja,
Bahamaeyja, Bahama.

Alla daga ég sit hér í sólinni,
minnugur þess þegar ég var í ólinni.
Þú sagðir mér þá að þrífa og þvo,
meðan í takinu hafðir tvo.

Núna situr þú eftir í súpunni,
ófrísk og einmana, alveg á kúpunni.
Og þennan söng hef ég sér til þín ort
og ég vona að ég fái kort

til Bahamaeyja, Bahamaeyja,
Bahamaeyja, Bahama.
Bahamaeyja, Bahamaeyja,
Bahamaeyja, Bahama.


Bahamaeyja, Bahamaeyja,
Bahamaeyja, Bahama.
Bahamaeyja, Bahamaeyja,
Bahama

Bahamaeyja, Bahamaeyja,
Bahamaeyja, Bahama.
Bahamaeyja, Bahamaeyja,
Bahamaeyja, Bahama.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • Am
  • G
  • D
  • Ab
  • G/B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...