Enter

Auður

Höfundur lags: Guðmundur Jónsson Höfundur texta: Stefán Hilmarsson Flytjandi: Sálin hans Jóns míns Sent inn af: gilsi
[Em]Enginn verður óbarinn [D]biskup – eða hvað?
[Am]Ertu eitthvað aumur? Ó [C]amar eitthvað [D]að? [E] Ó ó,

[A]Liggur undir feldi í [E]nótt.
[Bm]Liggur bara og talar,
en [D]lætur ekki [E]neitt.
[A]Hvenær ertu til fyrir [E]mig?
[Bm]Hvurslags eiginlega,
hvaða [D]brögðum get ég [E]beitt?

[F#m]„Enginn verður óbarinn [E]biskup“, segir þú.
[Bm]„Enginn nær í rekkjunaut [D]eftir klukkan [E]þrjú“. Ó nei.

[A]Auður er undarleg. [E]Svo er nú það.
[Bm]Sendu henni línu ef [D]eitthvað er [E]að.  
[A]Alltaf er Auður á [E]undan með flest.
[Bm]Reyndu ekki að setjast á [D]of háan [E]hest,
því hún [D]sér við þér.

[A]Reyndu ekki að mæla undir [E]rós. áhh
[Bm]Reyndu ekki að rengja
það sem [D]Auður leggur [E]til.
[A]Sjá – og þú munt halda það [E]út.  
Og [Bm]seinna færðu sannreynt
að það [D]verður þér í [E]vil.

[F#m]„Enginn verður óbarinn [E]biskup“, segir hún.
[Bm]„Enginn reisir fangelsis[D]múr úr æða[E]dún“.

[A]Auður er undarleg. [E]Svo er nú það.
[Bm]Sendu henni línu ef [D]eitthvað er [E]að.  
[A]Alltaf er Auður á [E]undan með flest.
[Bm]Reyndu ekki að setjast á [D]of háan [E]hest,
því hún [D]sér við þér.

Enginn verður óbarinn biskup – eða hvað?
Ertu eitthvað aumur? Ó amar eitthvað að? Ó ó,

Liggur undir feldi í nótt.
Liggur bara og talar,
en lætur ekki neitt.
Hvenær ertu til fyrir mig?
Hvurslags eiginlega,
hvaða brögðum get ég beitt?

„Enginn verður óbarinn biskup“, segir þú.
„Enginn nær í rekkjunaut eftir klukkan þrjú“. Ó nei.

Auður er undarleg. Svo er nú það.
Sendu henni línu ef eitthvað er að.
Alltaf er Auður á undan með flest.
Reyndu ekki að setjast á of háan hest,
því hún sér við þér.

Reyndu ekki að mæla undir rós. áhh
Reyndu ekki að rengja
það sem Auður leggur til.
Sjá – og þú munt halda það út.
Og seinna færðu sannreynt
að það verður þér í vil.

„Enginn verður óbarinn biskup“, segir hún.
„Enginn reisir fangelsismúr úr æðadún“.

Auður er undarleg. Svo er nú það.
Sendu henni línu ef eitthvað er að.
Alltaf er Auður á undan með flest.
Reyndu ekki að setjast á of háan hest,
því hún sér við þér.

Hljómar í laginu

  • Em
  • D
  • Am
  • C
  • E
  • A
  • Bm
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...