Enter

Átján rauðar rósir

Höfundur lags: Bobby Darin Höfundur texta: Iðunn Steinsdóttir Flytjandi: Lúdó og Stefán Sent inn af: Anonymous
[C]Átján rauðar [G]rósir eru [C]hér.
[C]Átján rauðar [G]rósir [G7]ætlaðar [C]þér. [C7]    
Til [F]dyranna ég fór og [C]sendill mætti [Am]mér   
með [Dm]átján rauðar [G]rósir [G7]handa [C]þér.

[C]Á kortið ég leit og [G]lostinn furðu er [C]las  
[C]ég þau orð er [G]árituð [G7]voru [C]þar. [C7]    
"Þótt [F]öðrum sértu ætluð, mín [C]ást er söm á [Am]þér"   
[Dm]átján rauðar [G]rósir [G7]komu [C]hér.

Og [Eb]ég sem hélt að þú ynnir mér [C]einum
og [Eb]hefðir alla tíð verið [C]trú!
En [Eb]ævintýri þú áttir í [C]leynum
[Eb]þess bera átján rósir [F]vitni [G]nú.  

Nei [C]eitthvað stendur [G]enn á kortinu [C]hér:
"Ég [C]ætlaði vina [G]mín bara að [G7]segja [C]þér [C7]    
[F]átján rauðar rósir, þær [C]fölna og falla um [Am]síð   
en mín [Dm]föðurást hún [G]varir [G7]alla [C]tíð."

Átján rauðar rósir eru hér.
Átján rauðar rósir ætlaðar þér.
Til dyranna ég fór og sendill mætti mér
með átján rauðar rósir handa þér.

Á kortið ég leit og lostinn furðu er las
ég þau orð er árituð voru þar.
"Þótt öðrum sértu ætluð, mín ást er söm á þér"
Já átján rauðar rósir komu hér.

Og ég sem hélt að þú ynnir mér einum
og hefðir alla tíð verið trú!
En ævintýri þú áttir í leynum
þess bera átján rósir vitni nú.

Nei eitthvað stendur enn á kortinu hér:
"Ég ætlaði vina mín bara að segja þér
að átján rauðar rósir, þær fölna og falla um síð
en mín föðurást hún varir alla tíð."

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • G7
  • C7
  • F
  • Am
  • Dm
  • Eb

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...