Enter

Ástfanginn

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Pónik og Einar og Sixties Sent inn af: zerbinn
[Em]    [C]    [B]    [Em]    [C]    [B]    
Þú varst [C]alltof blíð og [B]góð við [Em]mig   
[Am]vina mín.
Ég átti aldrei að sjá [B]þig  
eða [Em]horfa í fögru [Am]augun þín.

Því að nú er ég [D]glataður
og allir [G]sem að á götu [Em]sjá mig
segja [Am]hann er eitthvað [D]undarlegur
[G]auminginn, [B]auminginn, [Em]auminginn, [B]auminginn.

Það var [C]ást við fyrstu [B]sín  
þitt [Em]bros bræddi [Am]hjarta mitt
og förgru augun [B]þín  
auð[Em]vitað gerðu [Am]líka sitt.

Og nú er ég [D]glataður
og allir [G]sem að á götu [Em]sjá mig
segja [Am]hann er greini[D]lega orðinn
[G]ástfanginn, [B]ástfanginn, [Em]ástfanginn, [B]ástfanginn.

Þú [C]varst alltof blíð og [B]góð við [Em]mig   
[Am]vina mín.
Ég átti aldrei að sjá [B]þig  
eða [Em]horfa í fögru [Am]augun þín.

Því að nú er ég [D]glataður
og allir [G]sem að á götu [Em]sjá mig
segja [Am]hann er eitthvað [D]undarlegur
[G]auminginn, [B]auminginn, [Em]auminginn, [B]auminginn.

Það var [C]ást við fyrstu [B]sín  
þitt [Em]bros bræddi [Am]hjarta mitt
og förgru augun [B]þín  
auð[Em]vitað gerðu [Am]líka sitt.

Og nú er ég [D]glataður
og allir [G]sem að á götu [Em]sjá mig
segja [Am]hann er greini[D]lega orðinn
[G]ástfanginn, [B]ástfanginn, [Em]ástfanginn, [B]ástfanginn.
[G]ástfanginn, [B]ástfanginn, [Em]ástfanginn, [B]ástfanginn.


Þú varst alltof blíð og góð við mig
vina mín.
Ég átti aldrei að sjá þig
eða horfa í fögru augun þín.

Því að nú er ég glataður
og allir sem að á götu sjá mig
segja hann er eitthvað undarlegur
auminginn, auminginn, auminginn, auminginn.

Það var ást við fyrstu sín
þitt bros bræddi hjarta mitt
og förgru augun þín
auðvitað gerðu líka sitt.

Og nú er ég glataður
og allir sem að á götu sjá mig
segja hann er greinilega orðinn
ástfanginn, ástfanginn, ástfanginn, ástfanginn.

Þú varst alltof blíð og góð við mig
vina mín.
Ég átti aldrei að sjá þig
eða horfa í fögru augun þín.

Því að nú er ég glataður
og allir sem að á götu sjá mig
segja hann er eitthvað undarlegur
auminginn, auminginn, auminginn, auminginn.

Það var ást við fyrstu sín
þitt bros bræddi hjarta mitt
og förgru augun þín
auðvitað gerðu líka sitt.

Og nú er ég glataður
og allir sem að á götu sjá mig
segja hann er greinilega orðinn
ástfanginn, ástfanginn, ástfanginn, ástfanginn.
ástfanginn, ástfanginn, ástfanginn, ástfanginn.

Hljómar í laginu

  • Em
  • C
  • B
  • Am
  • D
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...