Enter

Ást í loftinu

Höfundur lags: Daniel Cassidy Höfundur texta: Bergsveinn Arilíusson Flytjandi: Bergsveinn Arilíusson og Papar Sent inn af: MagS
[G]    [D]    [G]    [D]    
Ef [G]gáir þú vel, [Em]spáir og spyrð
[C]horfir og færir þig [D]nær.[D7]    
[G]Opnar þig smá, [Em]hleypir mér að
[C]finnur þú hjarta mitt [D]slá.[D7]    
[Em]Treystu mér, [A]vil þér svo [D]vel.[D7]    
[Bm]Rólega [E7]opnast þín [Am]skel.[D7]    
[G]Færi mig hægt, [Em]fast þér við hlið
[C]sál okkar [D]sameinuð [G]er.  [D]    

[G]Haltu mér fast, [Em]snertu mig blítt
[C]ákveðinn veit hvað ég [D]vil.[D7]    
[G]Bið þig um eitt, [Em]hreinskilið svar
[C]horfi í augun þín [D]tær.[D7]    
[Em]Treystu mér, [A]vil þér svo [D]vel  [D7]    
og [Bm]rólega [E7]opnast þín [Am]skel.[D7]    
[G]Hlýtur að sjá, [Em]augljóst það er
[C]hjarta mitt [D]verður hjá [G]þér  

[G]    [Em]    [C]    [D]    [D7]    
[G]    [Em]    [C]    [D]    [D7]    
[Em]Treystu mér, [A]vil þér svo [D]vel.[D7]    
Ég [Bm]rólega [E7]brýt mína [Am]skel.[D7]    
[G]Sorglegt en satt, [Em]textinn varð til
ég [C]þorði' ekki að [D]segj´ann við [G]þig,[Em]    
ég [C]þorði' ekki að [D]segj´ann við [G]þig,[Em]    
[C]þorði' ekki að [D]segj´ann við [G]þig.


Ef gáir þú vel, spáir og spyrð
horfir og færir þig nær.
Opnar þig smá, hleypir mér að
finnur þú hjarta mitt slá.
Treystu mér, vil þér svo vel.
Rólega opnast þín skel.
Færi mig hægt, fast þér við hlið
sál okkar sameinuð er.

Haltu mér fast, snertu mig blítt
ákveðinn veit hvað ég vil.
Bið þig um eitt, hreinskilið svar
horfi í augun þín tær.
Treystu mér, vil þér svo vel
og rólega opnast þín skel.
Hlýtur að sjá, augljóst það er
hjarta mitt verður hjá þérTreystu mér, vil þér svo vel.
Ég rólega brýt mína skel.
Sorglegt en satt, textinn varð til
ég þorði' ekki að segj´ann við þig,
ég þorði' ekki að segj´ann við þig,
þorði' ekki að segj´ann við þig.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • Em
  • C
  • D7
  • A
  • Bm
  • E7
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...