Enter

Ást, ást, ást

Höfundur lags: John Hardy Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: MagS
[D]    [G]    [A]    [D]    [B7]    [Em]    [A]    [D]    
Ég var að [D]brjóta um það heilann
í bólinu í gær
hvernig [A]bæri' að skilgreina [D]ást.
Af hennar völdum hefur margur
maður orðið ær
og [A]enn fleiri byrjað að [D]slást.
Ástin [B7]kvelur margar konur
og hún [Em]kostar lífið menn
en við [A]þörfnumst hennar
[D]öðru hverju enn
þannig að af þessu ætti að [G]sjást
að það er [D]erfitt að [A]skilgreina [D]ást.

[D]Ást, [F#m]ást,     [G]ást,
snemma' að morgni.
[A]Ást, ást, [D]ást,
seint að kveldi
[B7]Ást, ást, [Em]ást,   
dag og nótt.
[A]Ástin er eins og [D]hitasótt.

Í [D]suðurlöndum senjórar
um senjórítur kljást
af [A]sjóðandi heitri [D]ást.
Í eyðimerkurhitanum
þeir hamast við að slást
og fá [A]hitaslag af tómri [D]ást.
En á [B7]Lækjartorgi' á stefnumóti
[Em]lýða menn og þjást
í [A]lemjandi norðanhríð
[D]frjósa' í hel af ást.
þannig að af þessu ætti að [G]sjást
að það er [D]erfitt að [A]skilgreina [D]ást.

[D]Ást, [F#m]ást,     [G]ást,
snemma' að morgni.
[A]Ást, ást, [D]ást,
seint að kveldi
[B7]Ást, ást, [Em]ást,   
syðst og nyrst,
[A]örvar blóðrás og [D]matarlyst.

[D]    [G]    [A]    [D]    [B7]    [Em]    [A]    [D]    
Og [D]skrjóður margur rúntinn
skröltandi fer
og [A]skrönglast hann af tómri [D]ást.
Og rúnt eftir rúnt
þeir megna' að mjaka sér
uns [A]meyjarnar upp í þá [D]fást.
En á [B7]afviknum stað
þeir komast [Em]undir eins í þrot
þá veldur [A]ástin bensín[D]leysi eins og skot.
þannig að af þessu ætti að [G]sjást
að það er [D]erfitt að [A]skilgreina [D]ást.

[D]Ást, [F#m]ást,     [G]ást,
snemma' að morgni.
[A]Ást, ást, [D]ást,
seint að kveldi
[B7]Ást, ást, [Em]ást,   
dag og nótt.
[A]Ástin er eins og [D]hitasótt.

Á [D]ýmsan hátt bregðast menn
ástinni við
um [A]einn mann ég gott dæmi [D]á.  
Hann neytti hvorki svefns
né matar manngreyið
og varð [A]magur af ástar[D]þrá.
En svo [B7]rak hann sig á það
er hann [Em]átti þá mær
[A]ástin verkar [D]fitandi á þær.
þannig að af þessu ætti að [G]sjást
að það er [D]erfitt að [A]skilgreina [D]ást.

[D]Ást, [F#m]ást,     [G]ást,
snemma' að morgni.
[A]Ást, ást, [D]ást,
seint að kveldi
[B7]Ást, ást, [Em]ást,   
dag og nótt.
[A]Ástin er eins og [D]hitasótt.

[D]Ást, [F#m]ást,     [G]ást,
snemma' að morgni.
[A]Ást, ást, [D]ást,
seint að kveldi
[B7]Ást, ást, [Em]ást,   
dag og nótt.
Og [A]afleyðingin varð [D]léttasótt.

[D]    [G]    [A]    [D]    [B7]    [Em]    [A]    [D]    


Ég var að brjóta um það heilann
í bólinu í gær
hvernig bæri' að skilgreina ást.
Af hennar völdum hefur margur
maður orðið ær
og enn fleiri byrjað að slást.
Ástin kvelur margar konur
og hún kostar lífið menn
en við þörfnumst hennar
öðru hverju enn
þannig að af þessu ætti að sjást
að það er erfitt að skilgreina ást.

Ást, ást, ást,
snemma' að morgni.
Ást, ást, ást,
seint að kveldi
Ást, ást, ást,
dag og nótt.
Ástin er eins og hitasótt.

Í suðurlöndum senjórar
um senjórítur kljást
af sjóðandi heitri ást.
Í eyðimerkurhitanum
þeir hamast við að slást
og fá hitaslag af tómri ást.
En á Lækjartorgi' á stefnumóti
lýða menn og þjást
í lemjandi norðanhríð
að frjósa' í hel af ást.
þannig að af þessu ætti að sjást
að það er erfitt að skilgreina ást.

Ást, ást, ást,
snemma' að morgni.
Ást, ást, ást,
seint að kveldi
Ást, ást, ást,
syðst og nyrst,
örvar blóðrás og matarlyst.


Og skrjóður margur rúntinn
skröltandi fer
og skrönglast hann af tómri ást.
Og rúnt eftir rúnt
þeir megna' að mjaka sér
uns meyjarnar upp í þá fást.
En á afviknum stað
þeir komast undir eins í þrot
þá veldur ástin bensínleysi eins og skot.
þannig að af þessu ætti að sjást
að það er erfitt að skilgreina ást.

Ást, ást, ást,
snemma' að morgni.
Ást, ást, ást,
seint að kveldi
Ást, ást, ást,
dag og nótt.
Ástin er eins og hitasótt.

Á ýmsan hátt bregðast menn
ástinni við
um einn mann ég gott dæmi á.
Hann neytti hvorki svefns
né matar manngreyið
og varð magur af ástarþrá.
En svo rak hann sig á það
er hann átti þá mær
að ástin verkar fitandi á þær.
þannig að af þessu ætti að sjást
að það er erfitt að skilgreina ást.

Ást, ást, ást,
snemma' að morgni.
Ást, ást, ást,
seint að kveldi
Ást, ást, ást,
dag og nótt.
Ástin er eins og hitasótt.

Ást, ást, ást,
snemma' að morgni.
Ást, ást, ást,
seint að kveldi
Ást, ást, ást,
dag og nótt.
Og afleyðingin varð léttasótt.

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • A
  • B7
  • Em
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...