Enter

Ást á pöbbnum

Höfundur lags: Leoncie Höfundur texta: Leoncie Flytjandi: Leoncie Sent inn af: tomass
[Cmaj7]    [F6]    
[Cmaj7]    [F6]    

Hún [Cmaj7]hitti hann á pöbb eitt [F6]kvöld
á [Cmaj7]country-bar í Reykja[F6]vík   
Hún [Cmaj7]starði á hann mjög [F6]ákveðin.
Hann [Cmaj7]starði á móti, [F6]dauðadrukkinn.
Hún [Cmaj7]kinkaði kolli og blikkaði á [F6]hann.
Hann var [Cmaj7]dáleiddur af allan vodk[F6]ann   
Hún [Cmaj7]fór til hans og [F6]spurði hvar hann var frá
[Cmaj7]Hún sagði veistu hvað við [F6]höfum sameiginlegt:
"Því [Cmaj7]vi      [F6]ð komum bæði frá [G7]Kópavog[Cmaj7]i."      

[Cmaj7]Ást á pöbbnum, þau féllu í [F6]ást á pöbbnum.
[Cmaj7]Nú grætur hann, hann átti að [F6]kynnast henni fyrst
Hún [Cmaj7]eyðir öllu hans fé, hann [F6]sparar ekki neitt
Hann [Cmaj7]vildi kaupa hús, en hann á [F6]varla fyrir ölkrús.

Til að [Cmaj7]gera allt verra hann missti vinnun[F6]a („Þú ert rekinn!“)
Í staðinn að [Cmaj7]vinna fór hann til norður með [F6]henni
[Cmaj7]Hún dró hann til [F6]Akureyrar
[Cmaj7]Þau dönsuðu línudans [F6]fram til klukkan þrjú
syngjandi:[Cmaj7]"Vi      [F6]ð komum bæði frá [G7]Kópavog[Cmaj7]i"      
[F6]þau    [G7]sungu: [Cmaj7] "Vi      [F6]ð komum bæði frá [G7]Kópavog[Cmaj7]i".      
[F6]þau    [G7]sungu: [Cmaj7] "Vi      [F6]ð komum bæði frá [G7]Kópavog[Cmaj7]i"      
[F6]þau    [G7]sungu þau sungu:[Cmaj7] "Vi      [F6]ð komum bæði frá [G7]Kópavog[Cmaj7]i"      
[Bmaj7]    [Cmaj7]    


Hún hitti hann á pöbb eitt kvöld
á country-bar í Reykjavík
Hún starði á hann mjög ákveðin.
Hann starði á móti, dauðadrukkinn.
Hún kinkaði kolli og blikkaði á hann.
Hann var dáleiddur af allan vodkann
Hún fór til hans og spurði hvar hann var frá
Hún sagði veistu hvað við höfum sameiginlegt:
"Því við komum bæði frá Kópavogi."

Ást á pöbbnum, þau féllu í ást á pöbbnum.
Nú grætur hann, hann átti að kynnast henni fyrst
Hún eyðir öllu hans fé, hann sparar ekki neitt
Hann vildi kaupa hús, en hann á varla fyrir ölkrús.

Til að gera allt verra hann missti vinnuna („Þú ert rekinn!“)
Í staðinn að vinna fór hann til norður með henni
Hún dró hann til Akureyrar
Þau dönsuðu línudans fram til klukkan þrjú
syngjandi:"Við komum bæði frá Kópavogi"
þau sungu: "Við komum bæði frá Kópavogi".
þau sungu: "Við komum bæði frá Kópavogi"
þau sungu þau sungu: "Við komum bæði frá Kópavogi"

Hljómar í laginu

  • Cmaj7
  • F6
  • G7
  • Bmaj7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...