Enter

Argentína

Höfundur lags: Ingólfur Þórarinsson Höfundur texta: Ingólfur Þórarinsson Flytjandi: Ingó og Veðurguðirnir Sent inn af: xpert
[Am]Ég hitti hana í [G]Argentín[Am]u   
Hún sagði mér sögur af [G]landinu sín[Am]u   
Hún sagði mér allt sem mér allt sem mig [G]langaði að heyr[Am]a   
Og ef að ég spurði þá [G]sagði'hún mér meir[Am]a   

Ég [C]skildi samt ekki mikið
Svo við [G]töluðum fyrir vikið
miklu [Dm]minna og gerðum annað
Og [F]aðallega það sem er [G]bannað
Ég [C]lofaði að vera í bandi
Ef ég [G]yrði í þessu landi
[Dm]Aftur á næstu árum
Og svo [F]kvaddi ég hana með [G]tárum

Adi[F]os am[Dm]iga   
Adi[Am]os senior[G]ita  
Adi[F]os am[Dm]iga   
Adi[Am]os senior[G]ita  
I grasí[Am]as   

[Am]Ég hitti hana í [G]Argentín[Am]u   
Hún sagði mér sögur af [G]landinu sín[Am]u   
Diego Armando [G]kun Maradonn[Am]a   
Og [Am]lífið sem var ekki [G]alltaf svon[Am]a   

Ég [C]skildi samt ekki mikið
Svo við [G]töluðum fyrir vikið
miklu [Dm]minna og gerðum annað
Og [F]aðallega það sem er [G]bannað
Ég [C]lofaði að vera í bandi
Ef ég [G]yrði í þessu landi
[Dm]Aftur á næstu árum
Og svo [F]kvaddi ég hana með [G]tárum

Adi[F]os am[Dm]iga   
Adi[Am]os senior[G]ita  
Adi[F]os am[Dm]iga   
Adi[Am]os senior[G]ita  
I grasí[Am]as   

Hún [C]kenndi mér að elska, hún [Am]kenndi mér að lifa
Hún [Dm]kenndi mér svo orðin sem ég [F]skrifaði á miða
Mig [C]langaði að vita mig [Am]langaði að finna
Hið [Dm]venjulega líf en nú [F]langar mig það minna

-RAPP
[C]Hingað er ég kominn og fastur en ekki, [Am]veit að ég sé hana ekki
[Dm]Sama hvað mig langar sama hvað ég reyni ég [F]vona að ég sé enn sá eini
[C]Eini sem hún elskar eini sem hún saknar [Am]eini sem hún hugsar um þegar hún vaknar
En [Dm]núna sé ég hana aldrei [F]meir

Adi[F]os am[Dm]iga   
Adi[Am]os senior[G]ita  
Adi[F]os am[Dm]iga   
Adi[Am]os senior[G]ita  
Adi[F]os am[Dm]iga   
Adi[Am]os senior[G]ita  
Adi[F]os am[Dm]iga   
Adi[Am]os senior[G]ita  
I grasí[Am]as   
Adi[Am]os senior[G]ita  
[Am]I grassías

[Am]Ég hitti hana í [G]Argentín[Am]u   

Ég hitti hana í Argentínu
Hún sagði mér sögur af landinu sínu
Hún sagði mér allt sem mér allt sem mig langaði að heyra
Og ef að ég spurði þá sagði'hún mér meira

Ég skildi samt ekki mikið
Svo við töluðum fyrir vikið
miklu minna og gerðum annað
Og aðallega það sem er bannað
Ég lofaði að vera í bandi
Ef ég yrði í þessu landi
Aftur á næstu árum
Og svo kvaddi ég hana með tárum

Adios amiga
Adios seniorita
Adios amiga
Adios seniorita
I grasías

Ég hitti hana í Argentínu
Hún sagði mér sögur af landinu sínu
Diego Armando kun Maradonna
Og lífið sem var ekki alltaf svona

Ég skildi samt ekki mikið
Svo við töluðum fyrir vikið
miklu minna og gerðum annað
Og aðallega það sem er bannað
Ég lofaði að vera í bandi
Ef ég yrði í þessu landi
Aftur á næstu árum
Og svo kvaddi ég hana með tárum

Adios amiga
Adios seniorita
Adios amiga
Adios seniorita
I grasías

Hún kenndi mér að elska, hún kenndi mér að lifa
Hún kenndi mér svo orðin sem ég skrifaði á miða
Mig langaði að vita mig langaði að finna
Hið venjulega líf en nú langar mig það minna

-RAPP
Hingað er ég kominn og fastur en ekki, veit að ég sé hana ekki
Sama hvað mig langar sama hvað ég reyni ég vona að ég sé enn sá eini
Eini sem hún elskar eini sem hún saknar eini sem hún hugsar um þegar hún vaknar
En núna sé ég hana aldrei meir

Adios amiga
Adios seniorita
Adios amiga
Adios seniorita
Adios amiga
Adios seniorita
Adios amiga
Adios seniorita
I grasías
Adios seniorita
I grassías

Ég hitti hana í Argentínu

Hljómar í laginu

  • Am
  • G
  • C
  • Dm
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...