Enter

Áramót í Þórsmörk

Höfundur lags: Íslenskt þjóðlag Höfundur texta: Gestur Guðfinnsson Flytjandi: Gestur Guðfinnsson Sent inn af: Anonymous
[Dm]Velkomin í [Bb]vetrar[Dm]ferð,
[Gm]velkom[Dm]in á [A]fjöll.
[Dm]Okkur heilsa [Gm]álfar
og [Dm]okkur [G7]heilsa [C]tröll.

Höldum [Dm]Þórsmerkur[F]hóf  
[Bb]hér er [F]vina[A]fjöld
[Dm]Kveðjum [F]gott og [Bb]gamalt [Dm]ár   
og [Bb]gleðj[A7]umst í [Dm]kvöld.

[Dm]Ókum við um [Bb]urð og [Dm]grjót
inn í [Dm]jökla[A]sal.
[Dm]Nú skal verða [Gm]vaka   
og [Dm]veisla [G7]í Langa[C]dal.

Höldum [Dm]Þórsmerkur[F]hóf  
[Bb]hér er [F]vina[A]fjöld
[Dm]Kveðjum [F]gott og [Bb]gamalt [Dm]ár   
og [Bb]gleðj[A7]umst í [Dm]kvöld.

[Dm]Nú skal verða í [Bb]koti [Dm]kátt,
kveikna [Dm]bros á [A]vör.
[Dm]Ferðaglens og [Gm]gaman
og [Dm]geggjað [G7]líf og [C]fjör.

Höldum [Dm]Þórsmerkur[F]hóf  
[Bb]hér er [F]vina[A]fjöld
[Dm]Kveðjum [F]gott og [Bb]gamalt [Dm]ár   
og [Bb]gleðj[A7]umst í [Dm]kvöld.

[Dm]Nú skal renna í [Bb]kollu og [Dm]ker,   
kneifa [Dm]mjaðar[A]skál.
[Dm]Fagna ári á [Gm]fjöllum
og [Dm]fagna af [G7]lífi og [C]sál.

Höldum [Dm]Þórsmerkur[F]hóf  
[Bb]hér er [F]vina[A]fjöld
[Dm]Kveðjum [F]gott og [Bb]gamalt [Dm]ár   
og [Bb]gleðj[A7]umst í [Dm]kvöld.

[Dm]Upp skal rifja [Bb]ljóð og [Dm]lag,   
lífga [Dm]fjalla[A]vist.
[Dm]Syngja gleði[Gm]söngva
og [Dm]syngja af [G7]hjartans [C]list.

Höldum [Dm]Þórsmerkur[F]hóf  
[Bb]hér er [F]vina[A]fjöld
[Dm]Kveðjum [F]gott og [Bb]gamalt [Dm]ár   
og [Bb]gleðj[A7]umst í [Dm]kvöld.

[Dm]Hér var löngum [Bb]heiðurs[Dm]fólk,
hingað [Dm]koma [A]enn.
[Dm]Skörulegar [Gm]skvísur
og [Dm]skorin[G7]orðir [C]menn.

Höldum [Dm]Þórsmerkur[F]hóf  
[Bb]hér er [F]vina[A]fjöld
[Dm]Kveðjum [F]gott og [Bb]gamalt [Dm]ár   
og [Bb]gleðj[A7]umst í [Dm]kvöld.

[Dm]Velkomin í [Bb]vetrar[Dm]ferð,
velkom[Dm]in á fj[A]öll.
[Dm]Hér er skjól þótt [Gm]hríði
og [Dm]hlaði [G7]niður [C]mjöll.

Höldum [Dm]Þórsmerkur[F]hóf  
[Bb]hér er [F]vina[A]fjöld
[Dm]Kveðjum [F]gott og [Bb]gamalt [Dm]ár   
og [Bb]gleðj[A7]umst í [Dm]kvöld.

Velkomin í vetrarferð,
velkomin á fjöll.
Okkur heilsa álfar
og okkur heilsa tröll.

Höldum Þórsmerkurhóf
hér er vinafjöld
Kveðjum gott og gamalt ár
og gleðjumst í kvöld.

Ókum við um urð og grjót
inn í jöklasal.
Nú skal verða vaka
og veisla í Langadal.

Höldum Þórsmerkurhóf
hér er vinafjöld
Kveðjum gott og gamalt ár
og gleðjumst í kvöld.

Nú skal verða í koti kátt,
kveikna bros á vör.
Ferðaglens og gaman
og geggjað líf og fjör.

Höldum Þórsmerkurhóf
hér er vinafjöld
Kveðjum gott og gamalt ár
og gleðjumst í kvöld.

Nú skal renna í kollu og ker,
kneifa mjaðarskál.
Fagna ári á fjöllum
og fagna af lífi og sál.

Höldum Þórsmerkurhóf
hér er vinafjöld
Kveðjum gott og gamalt ár
og gleðjumst í kvöld.

Upp skal rifja ljóð og lag,
lífga fjallavist.
Syngja gleðisöngva
og syngja af hjartans list.

Höldum Þórsmerkurhóf
hér er vinafjöld
Kveðjum gott og gamalt ár
og gleðjumst í kvöld.

Hér var löngum heiðursfólk,
hingað koma enn.
Skörulegar skvísur
og skorinorðir menn.

Höldum Þórsmerkurhóf
hér er vinafjöld
Kveðjum gott og gamalt ár
og gleðjumst í kvöld.

Velkomin í vetrarferð,
velkomin á fjöll.
Hér er skjól þótt hríði
og hlaði niður mjöll.

Höldum Þórsmerkurhóf
hér er vinafjöld
Kveðjum gott og gamalt ár
og gleðjumst í kvöld.

Hljómar í laginu

  • Dm
  • Bb
  • Gm
  • A
  • G7
  • C
  • F
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...