Enter

Annað líf

Höfundur lags: Bjarni Ómar Höfundur texta: Oddur Bjarni Þorkelsson Flytjandi: Bjarni Ómar Sent inn af: bjarniomar
[C#m7]    [G#m7]    [A]    [F#m]    
[C#m7]    [G#m7]    [A]    [F#m]    
[C#m7]Er ég      [G#m7]vaknaði leit í [A]spegil,
blasti [F#m]við mér ásjóna[C#m7] þess,     
sem ég hef [G#m7]lifað skjálfa[A]ndi hendur,
[F#m]Vottur um daglegt [C#m7]stress.
Sjúskað [G#m7]andlitið augun [A]rauð,
minna á forna, [F#m]nýja dag[C#m7]a.     
Lífslöngun [G#m7]dauð, ég er [A]bara gömul [F#m7]saga.     

[D]Líf mitt er [A]farið fjandans [E]til  
og núna [F#m]bind ég enda á það[D].  
Í brjósti [A]blundar lítil [E]von  
[D]um að [A]hinumegin meg[E]i finna
[F#m]einhvern samasta[D]ð,  
fyrir h[A]inn glataða [E]son.

[C#m7]    [G#m7]    [A]    [F#m]    
[C#m7]Aldrei [G#m7]hefur neinn kært sig um [A]mig,
ég var [F#m]alltaf hrakinn[C#m7] burt.     
Var alltaf [G#m7]einn líka þeg[A]ar   [F#m]vini ég hefði [C#m7]þurft.     
Á dópsins [G#m7]náðir var flúið um [A]leið
og erfið[F#m]leikar steðjuðu að[C#m7].     
Sveif um í [G#m7]heimi vissi [A]hvorki
hvorki um [F#m]stund né stað

[D]Líf mitt er [A]farið fjandans [E]til  
og núna [F#m]bind ég enda á það[D].  
Í brjósti [A]blundar lítil [E]von  
[D]um að [A]hinumegin meg[E]i finna
[F#m]einhvern samasta[D]ð,  
fyrir h[A]inn glataða [E]son  

[D]Líf mitt er [A]farið fjandans [E]til  
og núna [F#m]bind ég enda á það[D].  
Í brjósti [A]blundar lítil [E]von  
[D]um að [A]hinumegin meg[E]i finna
[F#m]einhvern samasta[D]ð,  
fyrir h[A]inn glataða [E]son  

[C#m7]    [G#m7]    [A]    [F#m]    [Gm]    [A]    [B]    [C#m7]    Er ég vaknaði leit í spegil,
blasti við mér ásjóna þess,
sem ég hef lifað skjálfandi hendur,
Vottur um daglegt stress.
Sjúskað andlitið augun rauð,
minna á forna, nýja daga.
Lífslöngun dauð, ég er bara gömul saga.

Líf mitt er farið fjandans til
og núna bind ég enda á það.
Í brjósti blundar lítil von
um að hinumegin megi finna
einhvern samastað,
fyrir hinn glataða son.


Aldrei hefur neinn kært sig um mig,
ég var alltaf hrakinn burt.
Var alltaf einn líka þegar vini ég hefði þurft.
Á dópsins náðir var flúið um leið
og erfiðleikar steðjuðu að.
Sveif um í heimi vissi hvorki
hvorki um stund né stað

Líf mitt er farið fjandans til
og núna bind ég enda á það.
Í brjósti blundar lítil von
um að hinumegin megi finna
einhvern samastað,
fyrir hinn glataða son

Líf mitt er farið fjandans til
og núna bind ég enda á það.
Í brjósti blundar lítil von
um að hinumegin megi finna
einhvern samastað,
fyrir hinn glataða son

Hljómar í laginu

  • C#m7
  • G#m7
  • A
  • F#m
  • F#m7
  • D
  • E
  • Gm
  • B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...