Enter

Án þín - með þér

Höfundur lags: Jón Múli Árnason Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Elly Vilhjálms og Sigríður Thorlacius Sent inn af: Forseti
Án [G]þín, ég [Am]verða mundi [D7]voðalegur [G]róni
vestur hér á [D+]Fróni.
Án [G]þín, ég [Am]sökkva mundi [D7]sukk og svína[G]ríðið [G7]í.   
Því [C6]þú mín auðna [Cm6]ert     [F7]    
og [G]allt er kalt og [Em]bert   
og [Bm]allt er einskis [C#m7]ver     [F#7]t    
án [Bm7]þín,    [Bb9] án     [Am]þín. [G#7#9]    

Án [G]þín, ég [Am]sé ei lengur [D7]sólarljósið [G]bjarta,
sinni fegurð [D+]skarta.
Án [G]þín, ég [Am]gleðst ei þó að [D7]vorið skrýði [G]skóg og [F#m7]mó.      [B7]    
Það [C6]anga engin [Cm6]þlóm     [F7]    
og [G]engin stjarna [A7]skín   
og [Am7]allt er auðn og [D7]tóm,   
án [Bm7]þín.     [Bb9]    [Am]    [G#7#9]    

Með [G]þér, ég [Am]vildi yfir [D7]Arabíu [G]fara
aða Sa-ha-[D+]hara.
Með [G]þér, ég [Am]óttast mundi [D7]hvorki krókó[G]díl, né [G7]fíl.   
Og [C6]ein með börn og [Cm6]bú     [F7]    
í [G]bænum[Bm] Timbúk[Em]tú,   
ég [Bm]una mundi [C#m7]mér      [F#7],    
með [Bm7]þér     [Bb9], me    [Am]ð þér. [G#7#9]    

Með [G]þér, ég [Am]eflaust gæti [D7]unnið heiminn [G]sjálfan,
í það minnsta [D+]hálfan.
Með [G]þér, ég [Am]arkað gæti [D7]yfir Norður[G]pól,um [F#m7]jól     [B7].   
Og [C6]undir íshafs[Cm6]snjó,    [F7]    
í [G/D]ástarsælli [A7]ró,   
ég [Am7]una mundi [D7]mér,   
með [Bm7]þér. [Bb9]    [Am]    [G#7#9]    
með [G]þér.

Án þín, ég verða mundi voðalegur róni
vestur hér á Fróni.
Án þín, ég sökkva mundi sukk og svínaríðið í.
Því þú mín auðna ert
og allt er kalt og bert
og allt er einskis vert
án þín, án þín.

Án þín, ég sé ei lengur sólarljósið bjarta,
sinni fegurð skarta.
Án þín, ég gleðst ei þó að vorið skrýði skóg og mó.
Það anga engin þlóm
og engin stjarna skín
og allt er auðn og tóm,
án þín.

Með þér, ég vildi yfir Arabíu fara
aða Sa-ha-hara.
Með þér, ég óttast mundi hvorki krókódíl, né fíl.
Og ein með börn og bú
í bænum Timbúktú,
ég una mundi mér ,
með þér , með þér.

Með þér, ég eflaust gæti unnið heiminn sjálfan,
í það minnsta hálfan.
Með þér, ég arkað gæti yfir Norðurpól,um jól.
Og undir íshafssnjó,
í ástarsælli ró,
ég una mundi mér,
með þér.
með þér.

Hljómar í laginu

 • G
 • Am
 • D7
 • Daug
 • G7
 • C6
 • Cm6
 • F7
 • Em
 • Bm
 • C#m7
 • F#7
 • Bm7
 • Bb9
 • G#7#9
 • F#m7
 • B7
 • A7
 • Am7
 • G/D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...