Enter

Ameríka

Höfundur lags: Bragi Valdimar Skúlason Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Valdimar Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson Sent inn af: thorirjonsson
[Am]    [F]    [G]    [C]    [Cmaj7]    
[F]    [F#dim]    [Gsus4]    [G]    
[D]Yfirgefnir [Dm]klúbbar, [G]auð og mannlaus [C]hús, [Cmaj7]    
[Am]enginn kakka[D]lakki og [E]engin hagamús.
[A]Hér var her í [Dm]landi og [G]háð þau köldu[C] s  [Cmaj7]tríð      
[F]við ímyndaðan[F#dim] óvin       [Gsus4]í austri alla [G]tíð.

[F]Am  [G]erí  [Am]ka,    [F]hvar ertu [G]Amerík[A]a?  

[D]Þá laumuðust á [Dm]völlinn þó [G]nokkrar læðurn[C]ar   [Cmaj7]    
[Am]og þáðu fyrir[D]greiðsluna sem [E]var í boði þar.
[A]Herinn fór í [Dm]burtu og e[G]kkert okkur g[C]af  [Cmaj7]    
[F]nema ömurlega [F#dim]herstöð [Gsus4]út við ystaballarh[G]af.  

[F]Am  [G]erí  [Am]ka,    [F]hvar ertu [G]Amerík[A]a?  

[D]Enn er allt svo [Dm]snyrtilegt og [G]öllu haldið [C]við [Cmaj7]    
[Am]þó amerískir[D] hermenn [E]vakti ei lengur hlið.
[A]Því hann kemur enn um [Dm]nætur til að [G]þrífa þessi [C]her [Cmaj7]    
[F]þeir sem hengdu sig og [F#dim]skutu út úr [Gsus4]leiðindunum [G]hér.

[F]Am  [G]erí  [Am]ka,    [F]hvar ertu [G]Amerík[A]a?  Yfirgefnir klúbbar, auð og mannlaus hús,
enginn kakkalakki og engin hagamús.
Hér var her í landi og háð þau köldu stríð
við ímyndaðan óvin í austri alla tíð.

Ameríka, hvar ertu Ameríka?

Þá laumuðust á völlinn þó nokkrar læðurnar
og þáðu fyrirgreiðsluna sem var í boði þar.
Herinn fór í burtu og ekkert okkur gaf
nema ömurlega herstöð út við ystaballarhaf.

Ameríka, hvar ertu Ameríka?

Enn er allt svo snyrtilegt og öllu haldið við
þó amerískir hermenn vakti ei lengur hlið.
Því hann kemur enn um nætur til að þrífa þessi her
þeir sem hengdu sig og skutu út úr leiðindunum hér.

Ameríka, hvar ertu Ameríka?

Hljómar í laginu

 • Am
 • F
 • G
 • C
 • Cmaj7
 • F#dim
 • Gsus4
 • D
 • Dm
 • E
 • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...