Enter

Alveg orðlaus

Höfundur lags: Graham Dye og Steven Day Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Bítlavinafélagið Sent inn af: omarorn
[D]Veist að ég öfunda alla þá höfund[A/C#]a     
[Bm]Sem geta búið til allt sem ég [F#m]segja vil
En [G]ég verð alveg o[D]rðlaus einn með [Asus4]þér       [A]    

[D]Ég opna varirnar þá ýskra hjarirna[A/C#]r     
[Bm]Inn´ í raddböndunum, ég svitna [F#m]höndunum
En [G]ég verð alveg o[D]rðlaus einn með [Asus4]þér       [A]    
[Em]ég verð alveg o[G]rðlaus með [Asus4]þér, því er [A]verr

Þú [D]veist að mér f[A/C#]innst ekkert[Bm] gaman [Bm7/A]    
[G]tala um veðrið [D/F#]sí og      [Asus4]æ       [A]    
[D]Hvert sinn er [A/C#]við erum [Bm]saman [Bm7/A]    
[G]Ég er svona [D/F#]straight
[Em]Og seigi ekki margt né [Asus4]veit       [A]    

[D]Svo hringdi ég í þig í gær en þegar heyrðist rödd þín skæ[A/C#]r     
[Bm]Ég stirnadi upp mér brá, ég gafst upp og [F#m]lagði á
En [G]ég verð alveg o[D]rðlaus einn með [Asus4]þér       [A]    

[D]Ég elska þig nú sammt mér er bara ekki tam[A/C#]t     
[Bm]Að tjá með orðaflaum minn stærsta lífsins [F#m]draum    
Því [G]ég verð alveg or[D]ðlaus einn með þé[Asus4]r       [A]    
[Em]ég verð alveg [G]orðlaus með [Asus4]þér, því er [A]verr

Þú [D]veist að mér f[A/C#]innst ekkert[Bm] gaman [Bm7/A]    
[G]tala um veðrið [D/F#]sí og      [Asus4]æ       [A]    
[D]Hvert sinn er [A/C#]við erum [Bm]saman [Bm7/A]    
[G]Ég er svona [D/F#]straight
[Em]Og seigi ekki margt né [Asus4]veit       [A]    

Þú [D]veist að mér f[A/C#]innst ekkert[Bm] gaman [Bm7/A]    
[G]tala um veðrið [D/F#]sí og      [Asus4]æ       [A]    
[D]Hvert sinn er [A/C#]við erum [Bm]saman [Bm7/A]    
[G]Ég er svona [D/F#]straight
[Em]Og seigi ekki margt né [Asus4]veit       [A]    

Veist að ég öfunda alla þá höfunda
Sem geta búið til allt sem ég segja vil
En ég verð alveg orðlaus einn með þér

Ég opna varirnar þá ýskra hjarirnar
Inn´ í raddböndunum, ég svitna höndunum
En ég verð alveg orðlaus einn með þér
Já ég verð alveg orðlaus með þér, því er verr

Þú veist að mér finnst ekkert gaman
Að tala um veðrið sí og æ
Hvert sinn er við erum saman
Ég er svona straight
Og seigi ekki margt né veit

Svo hringdi ég í þig í gær en þegar heyrðist rödd þín skær
Ég stirnadi upp mér brá, ég gafst upp og lagði á
En ég verð alveg orðlaus einn með þér

Ég elska þig nú sammt mér er bara ekki tamt
Að tjá með orðaflaum minn stærsta lífsins draum
Því ég verð alveg orðlaus einn með þér
Já ég verð alveg orðlaus með þér, því er verr

Þú veist að mér finnst ekkert gaman
Að tala um veðrið sí og æ
Hvert sinn er við erum saman
Ég er svona straight
Og seigi ekki margt né veit

Þú veist að mér finnst ekkert gaman
Að tala um veðrið sí og æ
Hvert sinn er við erum saman
Ég er svona straight
Og seigi ekki margt né veit

Hljómar í laginu

  • D
  • A/C#
  • Bm
  • F#m
  • G
  • Asus4
  • A
  • Em
  • Bm7/A
  • D/F#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...