Enter

Alparós

Höfundur lags: Richard Rodgers Höfundur texta: Baldur Pálmason og Oscar Hammerstein II Flytjandi: Elly Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson Sent inn af: jana77
Capo 3.bandi

[G]Alpa[D]rós, [G]alpa[C]rós.
[G]árgeislar [E7]blóm þitt [Am]lauga [D],  
[G]hrein og [D]skær, [G]hvít sem [C]snær
[G]hlærðu [D]sindrandi [G]auga.

[D]Blómið mitt blítt, ó þú [G]blómgist frítt,
[C]blómgist [A7]alla [D]daga.
[G]Alpa[D]rós, [G]alpa[C]rós.
[G]aldrei [D]ljúkist þín [G]saga.

Capo 3.bandi

Alparós, alparós.
árgeislar blóm þitt lauga ,
hrein og skær, hvít sem snær
hlærðu sindrandi auga.

Blómið mitt blítt, ó þú blómgist frítt,
blómgist alla daga.
Alparós, alparós.
aldrei ljúkist þín saga.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • C
  • E7
  • Am
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...