Enter

Allt sem er hollt

Höfundur lags: Gunnar Nyborg Jensen Höfundur texta: Óskar Skúlason Flytjandi: Rúnar Júlíusson Sent inn af: oskars
(Sama lag og litirnir)

[G]Hollt, hollt, [Am]hollt
er [D7]vatnið hreina og [G]tæra.
[Em]Hollt, hollt, [Am]hollt
og [D7]slekkur þorstann [G]minn.
Allt sem er [Am]hollt, hollt
[D7]finnst mér vera [G]gott, gott
[Em]fyrir [Am7]stóra, [D7]stóra bróðir [G]minn.

[G]Holl, holl, [Am]holl   
er [D7]mjólkin sem við [G]drekkum.
[Em]Holl, holl, [Am]holl   
og [D7]styrkir beinin [G]mín.
Allt sem er [Am]hollt, hollt,
[D7]finnst mér vera [G]gott, gott
[Em]fyrir [Am7]pabba, [D7]fyrir pabba [G]minn.

[G]Hollt, hollt, [Am]hollt,
er [D7]grænmetið og [G]eplið.
[Em]Hollt, hollt, [Am]hollt,
og [D7]bragðast alltaf [G]vel.
Allt sem er [Am]hollt, hollt
[D7]finnst mér vera [G]gott, gott
[Em]fyrir [Am7]mömmu, [D7]sem er mamma [G]mín.

[G]Hollt, hollt, [Am]hollt,
er [D7]kjötið sem ég [G]snæði.
[Em]Hollt, hollt, [Am]hollt,
það [D7]fer á diskinn [G]minn.
Allt sem er [Am]hollt, hollt
[D7]finnst mér vera [G]gott, gott
[Em]fyrir [Am7]ömmu, [D7]sem alltaf er svo [G]fín.

[G]Hollt, hollt, [Am]hollt,
[D7]borða fiskinn [G]fína,
[Em]Hollt, hollt, [Am]hollt,
og [D7]oft vill maginn [G]meir.
Allt sem er [Am]hollt, hollt
[D7]finnst mér vera [G]gott, gott
[Em]fyrir [Am7]afa,     [D7]sem allt í heimi [G]veit.

[G]Hollt, hollt, [Am]hollt,
er [D7]það sem ég vil [G]borða,
[Em]Hollt, hollt, [Am]hollt,
fer [D7]upp í munninn [G]minn.
Allt sem er [Am]hollt, hollt
[D7]finnst mér vera [G]gott, gott
[Em]fyrir [Am7]mig og [D7]litla magann [G]minn.

(Sama lag og litirnir)

Hollt, hollt, hollt
er vatnið hreina og tæra.
Hollt, hollt, hollt
og slekkur þorstann minn.
Allt sem er hollt, hollt
finnst mér vera gott, gott
fyrir stóra, stóra bróðir minn.

Holl, holl, holl
er mjólkin sem við drekkum.
Holl, holl, holl
og styrkir beinin mín.
Allt sem er hollt, hollt,
finnst mér vera gott, gott
fyrir pabba, fyrir pabba minn.

Hollt, hollt, hollt,
er grænmetið og eplið.
Hollt, hollt, hollt,
og bragðast alltaf vel.
Allt sem er hollt, hollt
finnst mér vera gott, gott
fyrir mömmu, sem er mamma mín.

Hollt, hollt, hollt,
er kjötið sem ég snæði.
Hollt, hollt, hollt,
það fer á diskinn minn.
Allt sem er hollt, hollt
finnst mér vera gott, gott
fyrir ömmu, sem alltaf er svo fín.

Hollt, hollt, hollt,
að borða fiskinn fína,
Hollt, hollt, hollt,
og oft vill maginn meir.
Allt sem er hollt, hollt
finnst mér vera gott, gott
fyrir afa, sem allt í heimi veit.

Hollt, hollt, hollt,
er það sem ég vil borða,
Hollt, hollt, hollt,
fer upp í munninn minn.
Allt sem er hollt, hollt
finnst mér vera gott, gott
fyrir mig og litla magann minn.

Hljómar í laginu

  • G
  • Am
  • D7
  • Em
  • Am7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...