Enter

Allt fullt af engu

Höfundur lags: Buck Owens Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Ðe lónlí blú bojs Sent inn af: MagS
Æ, þú [G]fórst og kemur [G7]aldrei aftur
[C]um það veit ei nokkur kjaftur
[G]hvert um heiminn leið þín hefur [D]legið. [D7]    
[G]Svo fór það og [G7]svo er nú,
[C]seinna gefst mér önnur frú
sem [G]vissulega [D]vel yrði [G]þegið.

[G]Mér fannst dáldið [G7]skrítið fyrst er [C]dagur reis við ský
Á [G]dýnunni var plássið meir en [D]lítið. [D7]    
[G]Auðn og tóm var [G7]allt í kring og [C]ekkert líf að sjá
og [G]herbergið var [D]fullt af [G]engu.

Æ, þú [G]fórst og kemur [G7]aldrei aftur
[C]um það veit ei nokkur kjaftur
[G]hvert um heiminn leið þín hefur [D]legið. [D7]    
[G]Aleinn varð ég [G7]eftir hér,
þú [C]eftir skyldir handa mér
[G]veröld sem er [D]full af [G]engu.

En [G]ef þú kemur [G7]aftur þá er [C]öruggast það verði fljótt.
[G]Ég verð fjarska fljótur til að [D]gleyma. [D7]    
Því [G]ég verð ekki [G7]einn í þessu [C]rúmi aðra nótt
[G]einn í þessu [D]tómi hér [G]heima.

Æ, þú [G]fórst og kemur [G7]aldrei aftur
[C]um það veit ei nokkur kjaftur
[G]hvert um heiminn leið þín hefur [D]legið. [D7]    
[G]Svo fór það og [G7]svo er nú,
[C]seinna gefst mér önnur frú
sem [G]vissulega [D]vel yrði [G]þegið.
í veröld sem er [D]full af [G]engu.

Æ, þú fórst og kemur aldrei aftur
um það veit ei nokkur kjaftur
hvert um heiminn leið þín hefur legið.
Svo fór það og svo er nú,
seinna gefst mér önnur frú
sem vissulega vel yrði þegið.

Mér fannst dáldið skrítið fyrst er dagur reis við ský
Á dýnunni var plássið meir en lítið.
Auðn og tóm var allt í kring og ekkert líf að sjá
og herbergið var fullt af engu.

Æ, þú fórst og kemur aldrei aftur
um það veit ei nokkur kjaftur
hvert um heiminn leið þín hefur legið.
Aleinn varð ég eftir hér,
þú eftir skyldir handa mér
veröld sem er full af engu.

En ef þú kemur aftur þá er öruggast það verði fljótt.
Ég verð fjarska fljótur til að gleyma.
Því ég verð ekki einn í þessu rúmi aðra nótt
né einn í þessu tómi hér heima.

Æ, þú fórst og kemur aldrei aftur
um það veit ei nokkur kjaftur
hvert um heiminn leið þín hefur legið.
Svo fór það og svo er nú,
seinna gefst mér önnur frú
sem vissulega vel yrði þegið.
í veröld sem er full af engu.

Hljómar í laginu

  • G
  • G7
  • C
  • D
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...