Enter

Allt á floti

Höfundur lags: Tommy Steele Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Skapti Ólafsson Sent inn af: Anonymous
[D]Það er allt á floti [A7]alls staðar,
ekkert nema [D]sjór, en [D7]segðu mér
[G]Hvað get ég annað en [D]hugsað til þín,
sem [A]heima bíður [D]mín  

Nú er svalt á [G]sjó, sjaldan fæ ég [D]næturró
við [G]stýrið ég stend og [D]hugsa heim nú
við [A]stofugluggan ert [D]þú  

Hér er allt á floti [A7]alls staðar,
ekkert nema [D]ólgandi [D7]haf   
[G]Hvað get ég annað en [D]hugsað til þín,
sem [A]heima bíður [D]mín  

Ég sigl' um heimsins [G]höf,
hef í mörgum [D]höfnum töf
Lít ég [G]Grænlands fjöll og [D]Grikklands storð
og [A]garpar syngja um [D]borð

Allt á floti [A7]alls staðar,
en ekkert til að [D]drekka, [D7]segðu mér
[G]Hvað get ég annað en [D]hugsað til þín,
sem [A]heima bíður [D]mín [D#]    

Það er kátt í hverri [G#]höfn,
hirðum ekki um [D#]hallir né söfn
Í [G#]farmanns æðum [D#]ólgar blóðið ört
hvort [A#]björt er mey eða [D#]svört.

Já það er allt á floti [A#7]alls staðar,
ekkert nema [D#]hú hú [D#7]húllum hæ
[G#]En sá glaumur aldrei [D#]glepur mig,
ég [A#]geymi minning' um [D#]þig [E]    

Er skipið aftur [A]snýr,
sjá landið rís [E]úr haf'á ný
Í [A]nótt verður leikið og [E]dansað dátt
og [B]lagið sungið [E]kátt

Það er allt á floti [B7]alls staðar,
þó ekki nema [E]tíu tíma [E7]stím   
[A]Hvað get ég annað en [E]hugsað til þín,
sem [B]heima bíður [E]mín  

Ég kem til þín í [A]kvöld,
við kossa blíða og [E]ástareld
[A]Bæði gleymum við [E]stund og stað
ég [B]seg'ei meir' um [E]það  

Það er allt á floti [B7]alls staðar,
ekkert nema [E]hú hú [E7]húllum hæ
[A]Hvað get ég annað en [E]hugsað til þín,
sem [B]heima bíður [E]mín  
[B]heima bíður [E]mín  
[B7]vakir og bíður,
bíður, bíður, ohhh
tíminn, tíminn líður
[E]seint, seint,

Það er allt á floti alls staðar,
ekkert nema sjór, en segðu mér
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
sem heima bíður mín

Nú er svalt á sjó, sjaldan fæ ég næturró
við stýrið ég stend og hugsa heim nú
við stofugluggan ert þú

Hér er allt á floti alls staðar,
ekkert nema ólgandi haf
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
sem heima bíður mín

Ég sigl' um heimsins höf,
hef í mörgum höfnum töf
Lít ég Grænlands fjöll og Grikklands storð
og garpar syngja um borð

Allt á floti alls staðar,
en ekkert til að drekka, segðu mér
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
sem heima bíður mín

Það er kátt í hverri höfn,
hirðum ekki um hallir né söfn
Í farmanns æðum ólgar blóðið ört
hvort björt er mey eða svört.

Já það er allt á floti alls staðar,
ekkert nema hú hú húllum hæ
En sá glaumur aldrei glepur mig,
ég geymi minning' um þig

Er skipið aftur snýr,
sjá landið rís úr haf'á ný
Í nótt verður leikið og dansað dátt
og lagið sungið kátt

Það er allt á floti alls staðar,
þó ekki nema tíu tíma stím
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
sem heima bíður mín

Ég kem til þín í kvöld,
við kossa blíða og ástareld
Bæði gleymum við stund og stað
ég seg'ei meir' um það

Það er allt á floti alls staðar,
ekkert nema hú hú húllum hæ
Hvað get ég annað en hugsað til þín,
sem heima bíður mín
heima bíður mín
vakir og bíður,
bíður, bíður, ohhh
tíminn, tíminn líður
seint, seint,

Hljómar í laginu

 • D
 • A7
 • D7
 • G
 • A
 • D#
 • G#
 • A#
 • A#7
 • D#7
 • E
 • B
 • B7
 • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...