Enter

Allir hanar gala

Höfundur lags: Ómar Ragnarsson Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: hafraholt2
Capó á 1. bandi

[C]    [Dm]    [G]    
[C]Allir hanar gala, allir hanar gala,
[G]vindhanar gala ei, vindhanar gala ei segi [C]ég, ó [G]nei.
[C]Allir lokkar vaxa, allir lokka vaxa,
[G]eyrnalokkar vaxa ei, eyrnalokkar vaxa ei segi [C]ég, ónei.

[C]Þú er ótta [G]legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki [C]einn.
[C]Þú ert ótta [G]legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki [C]einn.

[C]Allur blástur kælir, allur blástur kælir,
[G]áblástur kælir ei, áblástur kælir ei segi [C]ég, ó [G]nei.
[C]Öll tré þau vaxa, öll tré þau vaxa,
[G]herðatré þau vaxa ei, herðatré þau vaxa ei segi [C]ég, ónei.

[C]Þú er ótta [G]legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki [C]einn, ég á marga bræður
[C]Þú ert ótta [G]legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki [C]einn.

[C]Allir borða rúgbrauð, allir borða rúgbrauð,
[G]Volkswagen rúgbrauð ei, Volkswagen rúgbrauð ei segi [C]ég, ó [G]nei.
[C]Allir steinar molna, allir steinar molna,
[G]Eysteinar molna ei, Eysteinar molna ei segi [C]ég, ónei.

[C]Þú er ótta [G]legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki [C]einn.
[C]Þú ert ótta [G]legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki [C]einn.

[D]Allir penslar mála, allir penslar mála,
[A]fílapenslar mála ei, fílapenslar mála ei segi [D]ég, [A]ónei.
Æi ég gefst upp...
[D]Ég segi alltaf dellu, segi alltaf dellu,
[A]kúadellu segi ei, kúadellu segi ei segi [D]ég, ónei.

[C]Þú er ótta [G]legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki [C]einn.
[C]Þú ert ótta [G]legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki [C]einn.Allir hanar gala, allir hanar gala,
vindhanar gala ei, vindhanar gala ei segi ég, ó nei.
Allir lokkar vaxa, allir lokka vaxa,
eyrnalokkar vaxa ei, eyrnalokkar vaxa ei segi ég, ónei.

Þú er ótta legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki einn.
Þú ert ótta legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki einn.

Allur blástur kælir, allur blástur kælir,
áblástur kælir ei, áblástur kælir ei segi ég, ó nei.
Öll tré þau vaxa, öll tré þau vaxa,
herðatré þau vaxa ei, herðatré þau vaxa ei segi ég, ónei.

Þú er ótta legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki einn, ég á marga bræður
Þú ert ótta legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki einn.

Allir borða rúgbrauð, allir borða rúgbrauð,
Volkswagen rúgbrauð ei, Volkswagen rúgbrauð ei segi ég, ó nei.
Allir steinar molna, allir steinar molna,
Eysteinar molna ei, Eysteinar molna ei segi ég, ónei.

Þú er ótta legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki einn.
Þú ert ótta legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki einn.

Allir penslar mála, allir penslar mála,
fílapenslar mála ei, fílapenslar mála ei segi ég, ónei.
Æi ég gefst upp...
Ég segi alltaf dellu, segi alltaf dellu,
kúadellu segi ei, kúadellu segi ei segi ég, ónei.

Þú er ótta legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki einn.
Þú ert ótta legur jóla-jólasveinn
en ég er það ekki einn.

Hljómar í laginu

  • C
  • Dm
  • G
  • D
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...