Enter

Allir eru einhvers apaspil

Höfundur lags: Jack Keller Höfundur texta: Rúnar Júlíusson Flytjandi: María Baldursdóttir Sent inn af: gilsi
[F]    [F7]    [Bb]    [F]    [C]    [F]    
[F]Þín vegna þúsund tárum hef ég [Bb]grátið,
þú [C]segir það skiptir engu fyrir [F]mig  
þú trúir ekki hvernig ég hef [Bb]látið,
ég [F]enn get ekki [C]hætt að hugsa um [F]þig.

Já, [F]allir eru [F7]einhvers apa[Bb]spil,
[C]allir eiga einhvern ásta[F]byl.
Já, það er engin [F7]undantekning [Bb]til,   
[F]allir eru [C]einhvers apa[F]spil [C#]    

Ef þú [F#]seinna fyndir konu sem þú [B]elskar,
og [C#]kæmist svo að því hún er ó[F#]trú.   
Þá veistu hvernig mér er búið að [B]líða,
þú [F#]grétir eins og [C#]ég hef grátið [F#]þig.   

Já, [F#]allir eru [F#7]einhvers apa[B]spil,
[C#]allir eiga einhvern ásta[F#]byl.   
Já, það er engin [F#7]undantekning [B]til,
[F#]allir eru [C#]einhvers apa[F#]spil [D]    

Mér [G]datt í hug að þér best væri að [C]gleyma,
þótt [D]ég sé heimst þá hef ég margt að [G]geyma.
En ástin allt yrði ónýtt án þín í [C]augsýn
það er [G]sárt en ég kem [D]hlaupandi til [G]þín.

Já, [G]allir eru [G7]einhvers apa[C]spil,
[D]allir eiga einhvern ásta[G]byl.
Já, það er engin [G7]undantekning [C]til,
[G]allir eru [D]einhvers apa[G]spil
[G]    [C]    [G]    [D]    [G]    


Þín vegna þúsund tárum hef ég grátið,
þú segir það skiptir engu fyrir mig
þú trúir ekki hvernig ég hef látið,
ég enn get ekki hætt að hugsa um þig.

Já, allir eru einhvers apaspil,
allir eiga einhvern ástabyl.
Já, það er engin undantekning til,
allir eru einhvers apaspil

Ef þú seinna fyndir konu sem þú elskar,
og kæmist svo að því hún er ótrú.
Þá veistu hvernig mér er búið að líða,
þú grétir eins og ég hef grátið þig.

Já, allir eru einhvers apaspil,
allir eiga einhvern ástabyl.
Já, það er engin undantekning til,
allir eru einhvers apaspil

Mér datt í hug að þér best væri að gleyma,
þótt ég sé heimst þá hef ég margt að geyma.
En ástin allt yrði ónýtt án þín í augsýn
það er sárt en ég kem hlaupandi til þín.

Já, allir eru einhvers apaspil,
allir eiga einhvern ástabyl.
Já, það er engin undantekning til,
allir eru einhvers apaspil

Hljómar í laginu

 • F
 • F7
 • Bb
 • C
 • C#
 • F#
 • B
 • F#7
 • D
 • G
 • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...