Enter

Alli Jó

Höfundur lags: Írskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Papar og Þrjú á palli Sent inn af: Forseti
Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddadú[F]ría-dúríd[C7]ó   
Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddad[F]úría-d[C]úrí  [F]dó  

[F]Hann Alli Jó
sem á E[Bb]yri bjó
va[F]r með andlit stórt og b[C]reitt;
og hann r[F]éri á sjó
og hann [Bb]söng og hló
og hann [F]sútaði a[C7]ldrei n[F]eitt.
Hann réri á sjó,
og hann söng og hló,
meðan sólin í heiði sk[Dm]ein.   
En á[F]kafast hló
hann alltaf [Bb]þó,   
ef hann f[F]iskaði e[C7]kki be[F]in.  

Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddadú[F]ría-dúríd[C7]ó   
Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddad[F]úría-d[C]úrí  [F]dó  

Þegar [F]haldið var ball
og hann Nj[Bb]alli Njall
[F]sína nikku sundur [C]dró,
þá [F]var sungið dátt,
þá var[Bb] hlegið hátt,
og h[F]æst hann [C7]Alli [F]Jó.  
Með sinn sixpensar
hann vaskur var
í vals og í t[Dm]angó.
Hin [F]ungu fljóð
urðu f[Bb]jarska móð
í f[F]anginu á A[C7]lla    [F]Jó.  

Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddadú[F]ría-dúríd[C7]ó   
Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddad[F]úría-d[C]úrí  [F]dó  

En í[F] ástum hann
engin [Bb]afrek vann,
[F]en ósigra marga b[C]eið.
Af [F]því Alli Jó
sína á[Bb]lyktun dró
svona [F]eitthvað á [C7]þessa le[F]ið:  
"Allt hjónaband
er bölvað stand,
ef betur er að [Dm]gáð."
Og [F]sem piparsveinn
hann un[Bb]di sér einn,
meðan [F]aðrir f[C7]estu sitt r[F]áð.  

Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddadú[F]ría-dúríd[C7]ó   
Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddad[F]úría-d[C]úrí  [F]dó  

S[F]vo liðu ár
og þá [Bb]gerðist grár
og g[F]amall hann All[C]i Jó.
Og einn s[F]umardag
um só[Bb]larlag
hann s[F]ettist á s[C7]tein og [F]dó.  
Með smárri prakt
var lík hans lagt
í lélegt kistuh[Dm]ró.   
En s[F]yngjandi hátt
í só[Bb]larátt
flaug [F]sálin úr [C7]Alla [F]Jó.  

Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddadú[F]ría-dúríd[C7]ó   
Fúdda-d[F]úrí-dúríadd
fúdda-d[Bb]úrí-dúríadd
fúddad[F]úría-d[C]úrí  [F]dó  

Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó
Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó

Hann Alli Jó
sem á Eyri bjó
var með andlit stórt og breitt;
og hann réri á sjó
og hann söng og hló
og hann sútaði aldrei neitt.
Hann réri á sjó,
og hann söng og hló,
meðan sólin í heiði skein.
En ákafast hló
hann alltaf þó,
ef hann fiskaði ekki bein.

Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó
Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó

Þegar haldið var ball
og hann Njalli Njall
sína nikku sundur dró,
þá var sungið dátt,
þá var hlegið hátt,
og hæst hann Alli Jó.
Með sinn sixpensar
hann vaskur var
í vals og í tangó.
Hin ungu fljóð
urðu fjarska móð
í fanginu á Alla Jó.

Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó
Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó

En í ástum hann
engin afrek vann,
en ósigra marga beið.
Af því Alli Jó
sína ályktun dró
svona eitthvað á þessa leið:
"Allt hjónaband
er bölvað stand,
ef betur er að gáð."
Og sem piparsveinn
hann undi sér einn,
meðan aðrir festu sitt ráð.

Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó
Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó

Svo liðu ár
og þá gerðist grár
og gamall hann Alli Jó.
Og einn sumardag
um sólarlag
hann settist á stein og dó.
Með smárri prakt
var lík hans lagt
í lélegt kistuhró.
En syngjandi hátt
í sólarátt
flaug sálin úr Alla Jó.

Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó
Fúdda-dúrí-dúríadd
fúdda-dúrí-dúríadd
fúddadúría-dúrídó

Hljómar í laginu

  • F
  • Bb
  • C7
  • C
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...