Enter

Aktu eins og maður

Höfundur lags: Pálmi Sigurhjartarson Höfundur texta: Þorgils Björgvinsson Flytjandi: Sniglabandið Sent inn af: gilsi

[Em]    
[Em]Sælla er að gefa en þiggja,
láttu bokkuna eiga sig.
Með lögum skal landið upp byggja,
ekki keyra yfir mig.

[Em]Látt’ei á líf þitt skyggja
sól er [A/C#]betr      [D]i en [Em]él.   
Eftir á að hyggja,
örlögin [A/C#]fylgj     [D]a   [Em]þér.   

Aktu [G7]aldrei ölvaður [C]væni,
enda [B]endar það sjaldnast [E]vel.
[E7]Fáar þótt bjórdósir [A7]tæmi,
[D]nálgast þú gætir [G]hel.

[Em]    
[Em]Viltu nú vinur minn góður,
velja að ganga heim.
Heldur en aka eins og óður,
eða ertu kannski einn af þeim.

[Em]Sem velur að keyra drukkinn,
Ekur svo [A/C#]kanns     [D]ki   [Em]á.   
Skemmir fína trukkinn,
ligga ligga lá.

Aktu [G7]aldrei ölvaður [C]væni,
enda [B]endar það sjaldnast [E]vel.
[E7]Fáar þótt bjórdósir [A7]tæmi,
[D]nálgast þú gætir [G]hel.

[Am]Gættu að [E/B]leynum sem [Am/C]liggja,[A/C#]    
svo [Dm]blá þú ei [B7/D#]sjáir       [E]ljós
[Am]Betra er að [E/B]vera á [Am/C]bjúkka, [A/C#]    
en [Dm]japanskri [B7/D#]beiglu       [E]dós.
[Dm]Allsgáður kanntu að [Am]keyra,
eins og [Dm]karl sem kann sitt [Am]fag.   
[Am]En kominn í [E/B]glas ertu [Am/C]klaufi     
og [Dm]lifir ei þennann [Am]dag.   

[Em]    [G]    [A]    [Em]    
[Em]    [A/C#]    [D]    [Em]    
[Em]    [G]    [A]    [Em]    
[Em]    [A/C#]    [D]    [Em]    
[Em]Það er ýmis[G]legt [A]sem [Em]glepur,
blindfullan [A/C#]ök      [D]u   [Em]mann.
Ef áfengan [G]vökv[A]a   [Em]lepur,
Bílinn þinn [A/C#]sett’      [D]í   [Em]bann.

Aktu [G7]aldrei ölvaður [C]væni,
enda [B]endar það sjaldnast [E]vel.
[E7]Fáar þótt bjórdósir [A7]tæmi,
[D]nálgast þú gætir [G]hel.

Aktu [G7]aldrei ölvaður [C]væni,
enda [B]endar það sjaldnast [E]vel.
[E7]Fáar þótt bjórdósir [A7]tæmi,
[D]nálgast þú gætir,
nálgast þú gætir,
nálgast þú gætir[G] hel.Sælla er að gefa en þiggja,
láttu bokkuna eiga sig.
Með lögum skal landið upp byggja,
ekki keyra yfir mig.

Látt’ei á líf þitt skyggja
sól er betr i en él.
Eftir á að hyggja,
örlögin fylgja þér.

Aktu aldrei ölvaður væni,
enda endar það sjaldnast vel.
Fáar þótt bjórdósir tæmi,
nálgast þú gætir hel.


Viltu nú vinur minn góður,
velja að ganga heim.
Heldur en aka eins og óður,
eða ertu kannski einn af þeim.

Sem velur að keyra drukkinn,
Ekur svo kannski á.
Skemmir fína trukkinn,
ligga ligga lá.

Aktu aldrei ölvaður væni,
enda endar það sjaldnast vel.
Fáar þótt bjórdósir tæmi,
nálgast þú gætir hel.

Gættu að leynum sem liggja,
svo blá þú ei sjáir ljós
Betra er að vera á bjúkka,
en japanskri beiglu dós.
Allsgáður kanntu að keyra,
eins og karl sem kann sitt fag.
En kominn í glas ertu klaufi
og lifir ei þennann dag.

Það er ýmislegt sem glepur,
blindfullan ök u mann.
Ef áfengan vökva lepur,
Bílinn þinn sett’ í bann.

Aktu aldrei ölvaður væni,
enda endar það sjaldnast vel.
Fáar þótt bjórdósir tæmi,
nálgast þú gætir hel.

Aktu aldrei ölvaður væni,
enda endar það sjaldnast vel.
Fáar þótt bjórdósir tæmi,
nálgast þú gætir,
nálgast þú gætir,
nálgast þú gætir hel.

Hljómar í laginu

 • Em
 • A/C#
 • D
 • G7
 • C
 • B
 • E
 • E7
 • A7
 • G
 • Am
 • E/B
 • Am/C
 • Dm
 • B7/D#
 • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...