Enter

Ég og afi minn

Höfundur lags: Óðinn Arnberg Höfundur texta: Óðinn Arnberg Flytjandi: Óðinn Arnberg Sent inn af: sigvaldi73
[F#m]    [A]    [D]    
[D]Afi minn Mé[A]r þykir töff
[Bm]hann fór fljótt á [F#m]sjóinn
[G]sigldi líka um [A]ókunn höf
[D]og áfram líðu [A]árin
[D]Kynntist honum við [A]fæðingu
[Bm]hann glaður var að [F#m]sjá mig
[G]miklir urðum [A]vinir strax og
[D]áfram liðu [A]árin
[D]en þegar ég var [A]sjö ára
þá [Bm]sagði ég hey þú [F#m]gamli afi minn
[G]ég verða [A]vill eins og þú [D]og  
áfram líðu [A]árin
[Em]Ég og afi minn
[Bm]við lékum okkur oft saman
[Em]Ég og afi minn
[Bm]við lékum okkur oft saman
[F#m]þótt ég dygði aðeins [A]lengur
[D]líkaminn er [A]orkubú
sem [Bm]styrkja þarf og [F#m]byggja
[G]þetta líka [A]sagðir þú og
[D]áfram liðu [A]árin
[D]orð geta sært [A]jú  
en [Bm]íllindi skalt þú [F#m]forðast
[G]þetta líka [A]sagðir þú og
[D]áfram liðu [A]árin
[Em]Ég og afi minn
[Bm]við lékum okkur oft saman
[Em]Ég og afi minn
[Bm]við lékum okkur oft saman
[F#m]þótt ég dygði aðeins [A]lengur

[Em]Ég og afi minn
[Bm]við lékum okkur oft saman
[Em]Ég og afi minn
[Bm]við lékum okkur oft saman
[F#m]þótt ég dygði aðeins [A]lengur
[D]líkaminn er [A]orkubú
[Bm]sem styrkja þarf og [F#m]byggja
[G]þetta líka [A]sagðir þú og
[D]áfram liðu [A]árin
[D]Að læra rétt [A]frá röngu
[Bm]það getur reynst mörgum[F#m] erfitt
[G]þetta líka [A]sagðir þú og
[D]áfram liðu [A]árin
[Em]Ég og afi minn
[Bm]við lékum okkur oft saman
[Em]Ég og afi minn
[Bm]við lékum okkur oft saman
[F#m]þótt ég dygði aðeins [A]lengur


Afi minn Mér þykir töff
hann fór fljótt á sjóinn
sigldi líka um ókunn höf
og áfram líðu árin
Kynntist honum við fæðingu
hann glaður var að sjá mig
miklir urðum vinir strax og
áfram liðu árin
en þegar ég var sjö ára
þá sagði ég hey þú gamli afi minn
ég verða vill eins og þú og
áfram líðu árin
Ég og afi minn
við lékum okkur oft saman
Ég og afi minn
við lékum okkur oft saman
þótt ég dygði aðeins lengur
líkaminn er orkubú
sem styrkja þarf og byggja
þetta líka sagðir þú og
áfram liðu árin
orð geta sært jú
en íllindi skalt þú forðast
þetta líka sagðir þú og
áfram liðu árin
Ég og afi minn
við lékum okkur oft saman
Ég og afi minn
við lékum okkur oft saman
þótt ég dygði aðeins lengur

Ég og afi minn
við lékum okkur oft saman
Ég og afi minn
við lékum okkur oft saman
þótt ég dygði aðeins lengur
líkaminn er orkubú
sem styrkja þarf og byggja
þetta líka sagðir þú og
áfram liðu árin
Að læra rétt frá röngu
það getur reynst mörgum erfitt
þetta líka sagðir þú og
áfram liðu árin
Ég og afi minn
við lékum okkur oft saman
Ég og afi minn
við lékum okkur oft saman
þótt ég dygði aðeins lengur

Hljómar í laginu

  • F#m
  • A
  • D
  • Bm
  • G
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...