Enter

Afasöngur

Höfundur lags: Leifur Hauksson og Valgeir Guðjónsson Höfundur texta: Pétur Gunnarsson Flytjandi: Hrekkjusvín Sent inn af: sigjons
Afi, segðu okkur sögu.

[C]Krakkar mínir, krakkar mínir,
[G]þegar ég á [C]sjónum [G]var  
[C]komst ég oft í krappan dans.
og [G]eitt sinn nær til [C]ands#*!$

[Am]Í þann tíð við sigldum á [Dm]Afríku,
[G]svört er hún og [C]ógur[G]leg.
[Am]Varla við höfðum þar lit[Dm]ast um
er [G]afi ykkar lenti í [C]mannætum.

[A5]Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður,
í [G5]mesta lagi [F5]flugmaður og [B5]hættu [E5]svo    [G5]að    [A5]ljúga.
[A5]Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður,
í [G5]mesta lagi [F5]matmaður og [B5]hættu [E5]svo    [G5]að    [A5]ljúga.

[C]Krakkar mínir, krakkar mínir,
[G]þegar inn í [C]þorpið [G]kom  
[C]tóku þeir fram stærsta pottinn
og [G]afa settu oní [C]hann.

[Am]Kveiktu svo undir og [Dm]kyntu vel
[G]mér var hætt að [C]verða um [G]sel.
[Am]Lagt var á borð bæði [Dm]salt og smér
[G]þegar Tarzan [C]bjargaði mér.

[A5]Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður,
í [G5]mesta lagi [F5]flugmaður og [B5]hættu [E5]svo    [G5]að    [A5]ljúga.
[A5]Segðu frekar eins og er, þegar þú varst tekinn ber
og [G5]amma greyið [F5]kasólétt [B5]heyrði [E5]þess   [G5]a    [A5]frétt.
[A5]Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður,
í [G5]mesta lagi [F5]matmaður og [B5]hættu [E5]svo    [G5]að    [A5]ljúga.
[A5]Segðu frekar eins og er, þegar þú varst tekinn ber
og [G5]amma greyið [F5]kasólétt [B5]heyrði [E5]þess   [G5]a    [A5]frétt.

[C]Krakkar mínir, krakkar mínir
[G]þegar ég var [C]rukka[G]ri  
[C]fór ég einu sinni suður...
... e [G]norður á [C]Akureyri.

[Am]Mjjoo..[Dm]La lal lala...
[G]Lallalalla[C]lalla[G]læ  
[Am]Krakkar mínir,[Dm] má ekki [G]bjóða ykkur [C]brjóstsykur?

Afi, segðu okkur sögu.

Krakkar mínir, krakkar mínir,
þegar ég á sjónum var
komst ég oft í krappan dans.
og eitt sinn nær til ands#*!$

Í þann tíð við sigldum á Afríku,
svört er hún og ógurleg.
Varla við höfðum þar litast um
er afi ykkar lenti í mannætum.

Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður,
í mesta lagi flugmaður og hættu svo að ljúga.
Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður,
í mesta lagi matmaður og hættu svo að ljúga.

Krakkar mínir, krakkar mínir,
þegar inn í þorpið kom
tóku þeir fram stærsta pottinn
og afa settu oní hann.

Kveiktu svo undir og kyntu vel
mér var hætt að verða um sel.
Lagt var á borð bæði salt og smér
þegar Tarzan bjargaði mér.

Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður,
í mesta lagi flugmaður og hættu svo að ljúga.
Segðu frekar eins og er, þegar þú varst tekinn ber
og amma greyið kasólétt heyrði þessa frétt.
Þú ert bara að gabba okkur, þú varst aldrei sjómaður,
í mesta lagi matmaður og hættu svo að ljúga.
Segðu frekar eins og er, þegar þú varst tekinn ber
og amma greyið kasólétt heyrði þessa frétt.

Krakkar mínir, krakkar mínir
þegar ég var rukkari
fór ég einu sinni suður...
... e norður á Akureyri.

Mjjoo..La lal lala...
Lallalallalallalæ
Krakkar mínir, má ekki bjóða ykkur brjóstsykur?

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • Am
  • Dm
  • A5
  • G5
  • F5
  • B5
  • E5

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...