Enter

Ævintýri á gönguför

Höfundur lags: Oskar Merikanto Höfundur texta: Kristján Níels Jónsson Flytjandi: Guðmundur Jónsson Sent inn af: Anonymous
Úr [G]fimmtíu "centa" glasinu eg [C]fengið gat ei [G]nóg,
svo [Em]fleygði' eg því á [A7]brautina og [D]þagð[D7]i   
en [G]tók up aðra [C]pyttlu og tappa' úr henni [G7]dró   
og [C]tæmdi hana [G]líka' á auga[D7]bragð[G]i.  

Mér [G]sortnaði fyrir augum og [C]sýndist komin [G]nótt,
í [Em]sál og líkama [A7]virtist þrotinn [D]kraft[D7]ur.   
Eg [G]steyptist beint á [C]hausinn, en stóð upp aftur [G7]fljótt
og [C]steyptist síðan [G]beint á [D7]hausinn [G]aftur.

Svo [G]lá eg eins og skata, [C]uns líða tók á [G]dag,
[Em]leit út sem mig [A7]enginn vildi [D]finn[D7]a.   
Eg [G]hélt eg væri [C]dauður og hefði fengið [G7]slag   
og [C]hefði kannske [G]átt að drekka [D7]minn   [G]a.  

Þó [G]komst eg samt á [C]fætur og kominn er nú [G]hér,
en [Em]kölski gamli [A7]missti vænsta [D]sauð[D7]inn.   
Og [G]loksins hefur [C]sannast á Lasarusi' og [G7]mér,   
[C]lífið það er [G]sterkara en [D7]dauð   [G]inn.

Úr fimmtíu "centa" glasinu eg fengið gat ei nóg,
svo fleygði' eg því á brautina og þagði
en tók up aðra pyttlu og tappa' úr henni dró
og tæmdi hana líka' á augabragði.

Mér sortnaði fyrir augum og sýndist komin nótt,
í sál og líkama virtist þrotinn kraftur.
Eg steyptist beint á hausinn, en stóð upp aftur fljótt
og steyptist síðan beint á hausinn aftur.

Svo lá eg eins og skata, uns líða tók á dag,
leit út sem mig enginn vildi finna.
Eg hélt eg væri dauður og hefði fengið slag
og hefði kannske átt að drekka minna.

Þó komst eg samt á fætur og kominn er nú hér,
en kölski gamli missti vænsta sauðinn.
Og loksins hefur sannast á Lasarusi' og mér,
að lífið það er sterkara en dauðinn.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • Em
  • A7
  • D
  • D7
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...