Enter

Æskuminning (Alfreð Clausen)

Höfundur lags: Ágúst Pétursson Höfundur texta: Jenni Jónsson Flytjandi: Alfreð Clausen Sent inn af: thorarinn93
Ó, [F]manstu gamlar [C7]æskuástar[F]stundir [F7]    
svo [Bb]yndislegt var þá að vera [F]til.
[C7]Litla kofann blómabrekku [F]und  [D7]ir   
[G7]bunulækinn upp við hamra[C]gil.

Um [F]sumarkvöld við [C7]sátum þar og [F]undum [F7]    
um [Bb]sólarlag í blíðum sunnan[F]þey.
Og [C7]litla blómið fagra er við [F]fund[D7]um   
í [G7]fjóluhvammi, [C7]það var gleym-mér-[F]ei.  

[F]Manstu litlu [C7]lömbin út við [F]stekkinn, [F7]    
[Bb]litla rjóðrið fagra upp við [F]hól;
[C7]fuglinn litla er sætast söng á [F]kvöld[D7]in,   
[G7]silungshylinn fram við kvía[C]ból.

[F]Ánni í dalnum [C7]ei við munum [F]gleyma, [F7]    
[Bb]oft við hlýddum blítt á hennar [F]nið.
[C7]Allt var best og okkur kærast [F]heim[D7]a,   
[G7]unaðslegt í [C7]dalsins kyrrð og [F]frið.

Ó, manstu gamlar æskuástarstundir
svo yndislegt var þá að vera til.
Litla kofann blómabrekku undir
bunulækinn upp við hamragil.

Um sumarkvöld við sátum þar og undum
um sólarlag í blíðum sunnanþey.
Og litla blómið fagra er við fundum
í fjóluhvammi, það var gleym-mér-ei.

Manstu litlu lömbin út við stekkinn,
litla rjóðrið fagra upp við hól;
fuglinn litla er sætast söng á kvöldin,
silungshylinn fram við kvíaból.

Ánni í dalnum ei við munum gleyma,
oft við hlýddum blítt á hennar nið.
Allt var best og okkur kærast heima,
unaðslegt í dalsins kyrrð og frið.

Hljómar í laginu

  • F
  • C7
  • F7
  • Bb
  • D7
  • G7
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...