Enter

Áðan Í útvarpinu heyrði lag

Höfundur lags: Björgvin Halldórsson Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: HLH flokkurinn Sent inn af: Anonymous
[G]Áðan, í útvarpinu heyrði [Em]ég lag,
[C]enginn hefði getað [D]trúað hvað mér brá.
Hjar[G]tað, barðist um í brjósti [Em]mér   
[C]brosið, fæddist vörum á. [D]    

Þegar[G], hljómar þetta litla [Em]lag   
[C]læðast, aftur horfnir daga inn til [D]mín.
[G]Töfra, ennþá yfir tímans haf[Em]    
[C]til mín sendir röddin þín. [D]    

Þú söngst: [G]Twinkle, twinkle [Em]little star
how I [C]wonder where [D]you are.
Wish I may, [G]Wish I might [Em]    
make [C]this wish come [D]true tonight.

Sumum [G]fannst þú ekki syngja [Em]vel   
[C]sjálfsagt hef ég stundum verið með í [D]því.
[G]Núna, glaður mundi gefa [Em]flest
[C]ef gæti heyrt þig syngja á ný [D]    

Þú söngst: [G]Twinkle, twinkle [Em]little star
how I [C]wonder where [D]you are.
Wish I may, [G]Wish I might [Em]    
make [C]this wish come [D]true tonight.

Svona glettið gamalt [Em]lag,   
varð á götu minni í dag [C]    
og gleði [Cm]straumar fóru um mig. [G]    [D]    
Svona lítið [Em]skrýtið lag.
Þetta lag ég [C]heyrði í dag
og langaði að [Cm]hitta þig. [G]    [D]    

Þú söngst: [G]Twinkle, twinkle [Em]little star
how I [C]wonder where [D]you are.
Wish I may, [G]Wish I might [Em]    
make [C]this wish come [D]true tonight.

Áðan, í útvarpinu heyrði ég lag,
enginn hefði getað trúað hvað mér brá.
Hjartað, barðist um í brjósti mér
brosið, fæddist vörum á.

Þegar, hljómar þetta litla lag
læðast, aftur horfnir daga inn til mín.
Töfra, ennþá yfir tímans haf
til mín sendir röddin þín.

Þú söngst: Twinkle, twinkle little star
how I wonder where you are.
Wish I may, Wish I might
make this wish come true tonight.

Sumum fannst þú ekki syngja vel
sjálfsagt hef ég stundum verið með í því.
Núna, glaður mundi gefa flest
ef gæti heyrt þig syngja á ný

Þú söngst: Twinkle, twinkle little star
how I wonder where you are.
Wish I may, Wish I might
make this wish come true tonight.

Svona glettið gamalt lag,
varð á götu minni í dag
og gleði straumar fóru um mig.
Svona lítið skrýtið lag.
Þetta lag ég heyrði í dag
og langaði að hitta þig.

Þú söngst: Twinkle, twinkle little star
how I wonder where you are.
Wish I may, Wish I might
make this wish come true tonight.

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • C
  • D
  • Cm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...