Enter

Að opna augun

Höfundur lags: Þorgils Björgvinsson Höfundur texta: Kári Waage Flytjandi: Sniglabandið Sent inn af: gilsi
[D]    [D/F#]    [Gm7]    [A#b5/E]    
[D]    [D/F#]    [Gm7]    [C9]    
[D]Það er margt í [Bb/C]heiminum,
sem [F#m7]mannsins auga [Bm7]sér.    
Þó [C]hugurinn vilji ekki [G]skynja hluta af [D]því. [Gm]    [C9]    
[D]Það er margt sem [Bb/C]eyra nemur,
sem [F#m7]ei kemst þó alla [Bm7]leið.    
Því við [C]viljum ekki [G]vita neitt um [D]það.

[A]Horfðu á [G]hljóðið, [F]liðast um [Csus4]loftið. [C]    
[A]Hlustaðu [G]á, þegar [F#m]ljósið gengur [Bm7]hjá.    
Gáð‘að sjálfum [Bb/C]þér er þú líður gegnum [G/A]tímann

[D]Það er margt í [Bb/C]heiminum
sem [F#m7]reynist okkur [Bm7]vel.    
Ef við [C]gleymum ekki að [G/A]taka eftir [D]því.

[Gm]    [C9]    
[D]    [Bb/C]    [F#m7]    [Bm7]    
[C]    [G]    [D]    [Gm]    [C9]    
[D]    [Bb/C]    [F#m7]    [Bm7]    
[C]    [G]    [D]    
[A]Horfðu á [G]hljóðið, [F]liðast um [Csus4]loftið. [C]    
[A]Hlustaðu [G]á, þegar [F#m]ljósið gengur [Bm7]hjá.    
Gáð‘að sjálfum [Bb/C]þér er þú líður gegnum [G/A]tímann

[D]Sólin okkur [Bb/C]vermir,
en hún [F#m7]blindar okkur [Bm7]oft.    
En [C]vertu ekki að [G/A]pæla neitt í [D]því. [Bm7]    
En [E7]vertu ekki að [G/A]pæla neitt í [D]því. [Bm7]Já    

[C]    [G/A]    
[D]    [D/F#]    [Gm7]    [A#b5/E]    
[D]    [D/F#]    [Gm7]    [C9]    
[D]    [D/F#]    [Gm7]    [A#b5/E]    
[D]    [D/F#]    [Gm7]    [C9]    
[D]    [D/F#]    [Gm7]    [A#b5/E]    
[D]    [D/F#]    [Gm7]    [C9]    
[D]    [D/F#]    [Gm7]    [A#b5/E]    
[D]    [D/F#]    [G]    Það er margt í heiminum,
sem mannsins auga sér.
Þó hugurinn vilji ekki skynja hluta af því.
Það er margt sem eyra nemur,
sem ei kemst þó alla leið.
Því við viljum ekki vita neitt um það.

Horfðu á hljóðið, liðast um loftið.
Hlustaðu á, þegar ljósið gengur hjá.
Gáð‘að sjálfum þér er þú líður gegnum tímann

Það er margt í heiminum
sem reynist okkur vel.
Ef við gleymum ekki að taka eftir því.


Horfðu á hljóðið, liðast um loftið.
Hlustaðu á, þegar ljósið gengur hjá.
Gáð‘að sjálfum þér er þú líður gegnum tímann

Sólin okkur vermir,
en hún blindar okkur oft.
En vertu ekki að pæla neitt í því.
En vertu ekki að pæla neitt í því. Já

Hljómar í laginu

 • D
 • D/F#
 • Gm7
 • A#b5/E
 • C9
 • Bb/C
 • F#m7
 • Bm7
 • C
 • G
 • Gm
 • A
 • F
 • Csus4
 • F#m
 • G/A
 • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...