Enter

Á Þjóðhátíð ég fer (auka Þjóðhátíðarlag 2004)

Höfundur lags: Tom Paxton Höfundur texta: Heimir Eyvindarson Flytjandi: Á Móti Sól Sent inn af: Nonni Glamrari
[C]Nú ætla ég að fara út til eyja,
[G]út til eyja, [C]út til eyja
Nú ætla ég að fara út til eyja
[G]viltu koma [C]með?

Á Þjóðhátíð ég [F]fer, fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er, er
Ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, mér, mér

[C]Í Herjólfsdal er herra Árni Johnsen
[G]hend´út Páli Óskari og [C]Bubba Morthens
Árni Johnsen meikar engan nonsens
[G]Hann er það pott[C]þéttur

Á Þjóðhátíð ég [F]fer, fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er, er
Ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, mér, mér

[C]Þar er líka fullt af fínum tjöldum
[G]gulum, rauðum, grænum, [C]bláum tjöldum
Samt er alltaf mest af hvítum tjöldum
sumt [G]breytist ekki [C]neitt

Á Þjóðhátíð ég [F]fer, fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er, er
Ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, mér, mér

[C]Þar er bæði brenn´og brekkusöngur
og [G]brunaliðið mætt með [C]gular slöngur
mér finnst alltaf best í brekkusöngnum
æ [G]viltu koma [C]með?

Á Þjóðhátíð ég [F]fer, fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er, er
Ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, mér, mér

[C]Um bjarta sumarnótt ég hoppa sveittur
Uns [G]sólin kemur upp þá [C]er ég þreyttur
ég fer þá að geispa því ég er þreyttur
og [G]ég vil sofna [C]strax

[C]Á Þjóðhátíð ég [F]dó, dó, dó
því mér fannst komið [C]nóg, nóg, nóg
Ég var syfjaður og [G]sljór, sljór, sljór
diggiliggi, [C]ló,ló,ló

[C]Svo vakna ég og byrja strax að djamma,
[G]strax að djamma, [C]strax að djamma
Svo vakna ég og byrja strax að djamma
[G]Viltu koma [C]með?

Á Þjóðhátíð ég [F]fer, fer, fer
þar feiknagaman [C]er, er, er
Ég þangað fer með [G]þér, þér, þér
ef þú kemur með [C]mér, mér, mér

Nú ætla ég að fara út til eyja,
út til eyja, út til eyja
Nú ætla ég að fara út til eyja
viltu koma með?

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer
þar feiknagaman er, er, er
Ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér

Í Herjólfsdal er herra Árni Johnsen
að hend´út Páli Óskari og Bubba Morthens
Árni Johnsen meikar engan nonsens
Hann er það pottþéttur

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer
þar feiknagaman er, er, er
Ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér

Þar er líka fullt af fínum tjöldum
gulum, rauðum, grænum, bláum tjöldum
Samt er alltaf mest af hvítum tjöldum
sumt breytist ekki neitt

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer
þar feiknagaman er, er, er
Ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér

Þar er bæði brenn´og brekkusöngur
og brunaliðið mætt með gular slöngur
mér finnst alltaf best í brekkusöngnum
æ viltu koma með?

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer
þar feiknagaman er, er, er
Ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér

Um bjarta sumarnótt ég hoppa sveittur
Uns sólin kemur upp þá er ég þreyttur
ég fer þá að geispa því ég er þreyttur
og ég vil sofna strax

Á Þjóðhátíð ég dó, dó, dó
því mér fannst komið nóg, nóg, nóg
Ég var syfjaður og sljór, sljór, sljór
diggiliggi, ló,ló,ló

Svo vakna ég og byrja strax að djamma,
strax að djamma, strax að djamma
Svo vakna ég og byrja strax að djamma
Viltu koma með?

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer
þar feiknagaman er, er, er
Ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...