Enter

Á Þjóðhátíð

Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundur texta: Júlí Heiðar Halldórsson Flytjandi: Júlí Heiðar Halldórsson Sent inn af: Svanhildur
Það dregur[A]ský fyrir sólu senn
með bjór í hönd í brekku
[C#m]sitja allir landans menn
og brosin samanljóma [D]bás og hitablær
á hausinn rennur, ég [E]hlæ  

Þegar við [A]fyrst héldumst hendur í
við lágum hérna það var [C#m]svakalegt svínarí
í drullu sátum eftir [D]upprás og sólarlag
þér koss á munnin ég [E]gaf  

Já, hér [D]lífið leikur við okkur
við [E]finnum innri frið
í [A]sameiningu setjum við heiminn á bið
því [D]hvergi vill ég vera nem[E]a  
á [A]Þjóðhátíð

Það rignir [A]dropum í gríð og erg
skelland'á eyjuna sem [C#m]eitt sinn var bara berg
en núna búa hér í [D]sáttum og samlyndi
þó eld og brennistein [E]rigndi

En þó að [A]fólk hugsi til þess enn
þá vitum við að heilinn [C#m]gleymi og styrkir menn
sem skemmta sér og dansa [D]kátir með mér og þér
sagt er að lífið byrji [E]hér  

Já, hér [D]lífið leikur við okkur
við [E]finnum innri frið
í [A]sameiningu setjum við heiminn á bið
því [D]hvergi vill ég vera nem[E]a  
á [A]Þjóðhátíð

Á Þjóðhátíð [D]ég fer,
með [A]þér  

[Dm]Ljósins geislum frá, tipla létt á tá
í [A]sjónum augun speglast
yndi full af þrá
[Dm]ljós út um allt
mér er ei lengur kalt
því að [A]brosið þitt,
það hitar mig u-hupp

Hér[D]lífið leikur við okkur
við [E]finnum innri frið
í [A]sameiningu setjum við heiminn á bið
því [D]hvergi vill ég vera nem[E]a  
á [A]Þjóðhátíð

Það dregurský fyrir sólu senn
með bjór í hönd í brekku
sitja allir landans menn
og brosin samanljóma bás og hitablær
á hausinn rennur, ég hlæ

Þegar við fyrst héldumst hendur í
við lágum hérna það var svakalegt svínarí
í drullu sátum eftir upprás og sólarlag
þér koss á munnin ég gaf

Já, hér lífið leikur við okkur
við finnum innri frið
í sameiningu setjum við heiminn á bið
því hvergi vill ég vera nema
á Þjóðhátíð

Það rignir dropum í gríð og erg
skelland'á eyjuna sem eitt sinn var bara berg
en núna búa hér í sáttum og samlyndi
þó eld og brennistein rigndi

En þó að fólk hugsi til þess enn
þá vitum við að heilinn gleymi og styrkir menn
sem skemmta sér og dansa kátir með mér og þér
sagt er að lífið byrji hér

Já, hér lífið leikur við okkur
við finnum innri frið
í sameiningu setjum við heiminn á bið
því hvergi vill ég vera nema
á Þjóðhátíð

Á Þjóðhátíð ég fer,
með þér

Ljósins geislum frá, tipla létt á tá
í sjónum augun speglast
yndi full af þrá
ljós út um allt
mér er ei lengur kalt
því að brosið þitt,
það hitar mig u-hupp

Hérlífið leikur við okkur
við finnum innri frið
í sameiningu setjum við heiminn á bið
því hvergi vill ég vera nema
á Þjóðhátíð

Hljómar í laginu

  • A
  • C#m
  • D
  • E
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...