Enter

Á þig

Höfundur lags: Heimir Eyvindarson Höfundur texta: Heimir Eyvindarson Flytjandi: Á Móti Sól Sent inn af: Anonymous
[G]    [C]    [G]    [C]    
Um [G]leið og þú komst inn var ég viss um að þú værir
þessi [C]eina sem ég vildi þú minntir mig á Hildi
Svo [G]snerirðu þér við og ég sá rassinn, ég sá lærin
ég sá [C]vinstri, hægri ha ha vinstri, hægri hó

Ég reyndi að [Am]hugsa upp eitthvað kúl að segja
Flotta línu, flottan frasa
en [D]datt bar´ekkert merkilegt í hug

Ég [G]færði mig nær þér, fjær þér, nær þér, [C]nær þér
og spurði þig að nafni.
Þú [G]hvíslaðir hættu, farðu, þegiðu og [C]sestu
og hætt´að abbast upp á mig

[G]    [C]    [G]    [C]    
Ég [G]gaf mig ekki strax
ég gat ekki hugsað mér að labba út með
[C]báðar hendur tómar það minnti mig á Ómar
Ég [G]snéri mér í hring, og settist upp og settist niður
Og hélt [C]áfram að reyna og sneri mér að þér

Ég reyndi að [Am]hugsa upp eitthvað kúl að segja
Flotta línu flottan frasa
en [D]datt bar´ekkert merkilegt í hug

Ég [G]fikraði mig nær þér, fjær þér, nær þér, [C]nær þér
og sagðist heita Bjarki.
Þú [G]ansaðir hættu, farðu, þegiðu og [C]sestu
og hætt'að abbast upp á mig

[G]Oooooo... [Em]æ mig langar [D]upp á þig
og þú [G]veist að það er ekkert illa meint
[Em]Þó mig langi [D]upp á þig

Ég [G]færði mig nær þér, fjær þér, nær þér, [C]nær þér
og bauð þér út að borða.
Þú [G]ansaðir hættu, farðu, þegiðu og [C]sestu
og hætt'að abbast upp á mig

[G]    [C]    [G]    [C]    [Am]    [D]    
[G]Oooooo... [Em]æ mig langar [D]upp á þig
og þú [G]veist að það er ekkert illa meint
[Em]Þó mig langi [D]upp á þig

[G]Oooooo... [Em]æ mig langar [D]upp á þig
[G]Oooooo... [Em]æ mig langar [D]upp á þig


Um leið og þú komst inn var ég viss um að þú værir
þessi eina sem ég vildi þú minntir mig á Hildi
Svo snerirðu þér við og ég sá rassinn, ég sá lærin
ég sá vinstri, hægri ha ha vinstri, hægri hó

Ég reyndi að hugsa upp eitthvað kúl að segja
Flotta línu, flottan frasa
en datt bar´ekkert merkilegt í hug

Ég færði mig nær þér, fjær þér, nær þér, nær þér
og spurði þig að nafni.
Þú hvíslaðir hættu, farðu, þegiðu og sestu
og hætt´að abbast upp á mig


Ég gaf mig ekki strax
ég gat ekki hugsað mér að labba út með
báðar hendur tómar það minnti mig á Ómar
Ég snéri mér í hring, og settist upp og settist niður
Og hélt áfram að reyna og sneri mér að þér

Ég reyndi að hugsa upp eitthvað kúl að segja
Flotta línu flottan frasa
en datt bar´ekkert merkilegt í hug

Ég fikraði mig nær þér, fjær þér, nær þér, nær þér
og sagðist heita Bjarki.
Þú ansaðir hættu, farðu, þegiðu og sestu
og hætt'að abbast upp á mig

Oooooo... æ mig langar upp á þig
og þú veist að það er ekkert illa meint
Þó mig langi upp á þig

Ég færði mig nær þér, fjær þér, nær þér, nær þér
og bauð þér út að borða.
Þú ansaðir hættu, farðu, þegiðu og sestu
og hætt'að abbast upp á mig


Oooooo... æ mig langar upp á þig
og þú veist að það er ekkert illa meint
Þó mig langi upp á þig

Oooooo... æ mig langar upp á þig
Oooooo... æ mig langar upp á þig

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • Am
  • D
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...