Enter

Á Sprengisandi

Höfundur lags: Sigvaldi Kaldalóns Höfundur texta: Grímur Thomsen Flytjandi: Islandica Sent inn af: Anonymous
[Am]Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,
[E]rennur sól á [E7]bak við Arnarfell.
[Am]Hér á reiki' er margur óhreinn andinn
[E]úr því fer að [E7]skyggja á jökulsvell.

[Am]Drottinn [Dm]leiði drösulinn [Am]minn,
[E7]drjúgur verður [Am]síðasti [F7]áfang[E7]inn.   
[Am]Drottinn [Dm]leiði drösulinn [Am]minn,
[E7]drjúgur verður [Am]síðasti [F7]á   [E7]fang   [Am]inn.   

[Am]Þei þei, þei þei. Þaut í holti tófa,
[E]þurran vill hún [E7]blóði væta góm,
[Am]eða líka einhver var að hóa
[E]undarlega [E7]digrum karlaróm.

[Am]Útilegu[Dm]menn í Ódáða[Am]hraun
[E7]eru kannski' að [Am]smala [F7]fé á [E7]laun.
[Am]Útilegu[Dm]menn í Ódáða[Am]hraun
[E7]eru kannski' að [Am]smala [F7]fé    [E7]á    [Am]laun.

[Am]Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,
[E]rökkrið er að [E7]síga' á Herðubreið.
[Am]Álfadrotting er að beisla gandinn,
[E]ekki' er gott að [E7]verða' á hennar leið.

[Am]Vænsta [Dm]klárinn vildi' ég gefa [Am]til   
[E7]vera kominn [Am]ofan í [F7]Kiða   [E7]gil.   
[Am]Vænsta [Dm]klárinn vildi' ég gefa [Am]til   
[E7]vera kominn [Am]ofan í [F7]Kið   [E7]a   [Am]gil.   

Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,
rennur sól á bak við Arnarfell.
Hér á reiki' er margur óhreinn andinn
úr því fer að skyggja á jökulsvell.

Drottinn leiði drösulinn minn,
drjúgur verður síðasti áfanginn.
Drottinn leiði drösulinn minn,
drjúgur verður síðasti áfanginn.

Þei þei, þei þei. Þaut í holti tófa,
þurran vill hún blóði væta góm,
eða líka einhver var að hóa
undarlega digrum karlaróm.

Útilegumenn í Ódáðahraun
eru kannski' að smala fé á laun.
Útilegumenn í Ódáðahraun
eru kannski' að smala fé á laun.

Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,
rökkrið er að síga' á Herðubreið.
Álfadrotting er að beisla gandinn,
ekki' er gott að verða' á hennar leið.

Vænsta klárinn vildi' ég gefa til
að vera kominn ofan í Kiðagil.
Vænsta klárinn vildi' ég gefa til
að vera kominn ofan í Kiðagil.

Hljómar í laginu

  • Am
  • E
  • E7
  • Dm
  • F7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...