Enter

Á Rauðu ljósi

Höfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: Mannakorn Sent inn af: Anonymous
[A]    [F#m]    [D]    [E]    
[A]Inn í búri úr gleri og stáli
Gegnum útvarpsrásirnar[F#m]    
Ómar rafmagnstrommu[D]sláttur
Sömu gömlu tuggurn[E]ar  

Regnið fellur bara og [A]fellur
Rignir inn í huga [F#m]minn    
Hér er skemmtilegur [D]smellur
Segir heimskur þulur[E]inn.

Og ég [A]bíð í röð á [A7]rauðu ljósi
Á [D]eftir hinum bílum
Og ég [A]held að ég [F#m]sé að fara yfir [E]um   [E7]    
En ég [A]bíð í röð á [A7]rauðu ljósi
Á [D]eftir hinum fíflunum
Alveg [A]klár á ég [D]er að fara [E]yfir [A]um. [D]    [E]    [A]    [D]    [E]    [A]    

Slekk á rásinni sit hljóð[A]ur  
Hugsa um tilveruna og [F#m]þig    
Hann flautar á mig alveg [D]óður
Asninn fyrir aftan [E]mig  

[E7]Regnið fellur bara og [A]fellur
Fellur inn í huga [F#m]minn    
Hér er skemmtilegur [D]smellur
Segir heimskur þulur[E]inn.

Og ég [A]bíð í röð á [A7]rauðu ljósi
Á [D]eftir hinum bílum
Og ég [A]held að ég [F#m]sé að fara yfir [E]um   [E7]    
En ég [A]bíð í röð á [A7]rauðu ljósi
Á [D]eftir hinum fíflunum
Alveg [A]klár á ég [D]er að fara [E]yfir [A]um. [D]    [E]    [A]    [D]    [E]    [A]    

En ég [A]bíð í röð á [A7]rauðu ljósi
Á [D]eftir hinum bílum
Og ég [A]held að ég [F#m]sé að fara yfir [E]um   [E7]    
En ég [A]bíð í röð á [A7]rauðu ljósi
Á [D]eftir hinum fíflunum
Alveg [A]klár á ég [D]er að fara [E]yfir [A]um. [D]    [E]    [A]    [D]    [E]    [A]    


Inn í búri úr gleri og stáli
Gegnum útvarpsrásirnar
Ómar rafmagnstrommusláttur
Sömu gömlu tuggurnar

Regnið fellur bara og fellur
Rignir inn í huga minn
Hér er skemmtilegur smellur
Segir heimskur þulurinn.

Og ég bíð í röð á rauðu ljósi
Á eftir hinum bílum
Og ég held að ég sé að fara yfir um
En ég bíð í röð á rauðu ljósi
Á eftir hinum fíflunum
Alveg klár á ég er að fara yfir um.

Slekk á rásinni sit hljóður
Hugsa um tilveruna og þig
Hann flautar á mig alveg óður
Asninn fyrir aftan mig

Regnið fellur bara og fellur
Fellur inn í huga minn
Hér er skemmtilegur smellur
Segir heimskur þulurinn.

Og ég bíð í röð á rauðu ljósi
Á eftir hinum bílum
Og ég held að ég sé að fara yfir um
En ég bíð í röð á rauðu ljósi
Á eftir hinum fíflunum
Alveg klár á ég er að fara yfir um.

En ég bíð í röð á rauðu ljósi
Á eftir hinum bílum
Og ég held að ég sé að fara yfir um
En ég bíð í röð á rauðu ljósi
Á eftir hinum fíflunum
Alveg klár á ég er að fara yfir um.

Hljómar í laginu

  • A
  • F#m
  • D
  • E
  • A7
  • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...