Enter

Á Ólafsmessu

Höfundur lags: Sveinn Pálsson Höfundur texta: Sveinn Pálsson Flytjandi: Granít Sent inn af: spason
[G]Strax í byrjun ágúst - ambátt er á staðinn mætt
skúra, skrúbb´og bóna - allt skal vera obbó sætt
[C]grasið þarf að skera – svon´ ́á það að vera
ambáttin er algerlega duglegust í sinni [G]ætt  
án [D]hennar óðalsbóndinn [C]ekk´ ́í fötin fær sig[G] klætt.

[G]Á fimmtudegi óðalsbóndinn kemur heim með lax
nett við sína konu segir - kona grafðu strax
[C]ambáttin hún hlýðir – híbýlin hún prýðir
snarlega hún mundar faglega sitt stærsta [G]sax  
[D]óðalsbóndinn óðar sér úr munni mælir [G]pax.

Í [G]Letilaut, í Letilaut
í [C]Letilaut er gaman syngja allir saman í [G]Letilaut
á [D]Ólafsmessu í ágúst [C]allir eru í [G]Letilaut

[G]Síðl´ á föstudegi - pakkið fer að tínast að
fyrstur kemur Nelson - með sitt sæta caravað
[C]næstur kemur Hlynur – varst ́á undan Siggi stynur
[G]Óli Egg og Gummi kom´ei síðast ég svarið það
[D]Soffía og Svenni – ávallt koma seint í hlað

[G]Á laugardeg´er mál að - kíkja í Nauthúsagil
Í Merkurgili naflann bleyta – svona hér um bil
[C]í Mörk í fjósið kíkja – snafsinn kannski sníkja
[G]síldina má síðan - smakka bara ef ég vil
[D]þrumari og smjörið – nei [C]fjörið ég hlakka[G] til

Í [G]Letilaut.......

Strax í byrjun ágúst - ambátt er á staðinn mætt
skúra, skrúbb´og bóna - allt skal vera obbó sætt
grasið þarf að skera – svon´ ́á það að vera
ambáttin er algerlega duglegust í sinni ætt
án hennar óðalsbóndinn ekk´ ́í fötin fær sig klætt.

Á fimmtudegi óðalsbóndinn kemur heim með lax
nett við sína konu segir - kona grafðu strax
ambáttin hún hlýðir – híbýlin hún prýðir
snarlega hún mundar faglega sitt stærsta sax
óðalsbóndinn óðar sér úr munni mælir pax.

Í Letilaut, í Letilaut
í Letilaut er gaman syngja allir saman í Letilaut
á Ólafsmessu í ágúst allir eru í Letilaut

Síðl´ á föstudegi - pakkið fer að tínast að
fyrstur kemur Nelson - með sitt sæta caravað
næstur kemur Hlynur – varst ́á undan Siggi stynur
Óli Egg og Gummi kom´ei síðast ég svarið það
Soffía og Svenni – ávallt koma seint í hlað

Á laugardeg´er mál að - kíkja í Nauthúsagil
Í Merkurgili naflann bleyta – svona hér um bil
í Mörk í fjósið kíkja – snafsinn kannski sníkja
síldina má síðan - smakka bara ef ég vil
þrumari og smjörið – nei fjörið ég hlakka til

Í Letilaut.......

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...