Enter

Á nýjum stað

Höfundur lags: Guðmundur Jónsson Höfundur texta: Stefán Hilmarsson Flytjandi: Sálin hans Jóns míns Sent inn af: Anonymous
[Am]Þegar allt er gengið [Dm/A]niður     
[Am]og þankarykið sest á [G]ný  
[C]heyrist kunnuglegur [Dm]kliður
úti er [F]friður. Ró fyrir [G]bí.  

[Am]Það er víst of fljótt að [Dm/A]fagna     
[Am]fokið er í skjólin [G]flest.
[C]Hratt og vel ég reiði [Dm]magna.
Þau munu [Em]þagna. Sólin er [F]sest.

[F]Nú trúi ég og treyst’á [C]það  
[G/B]takist einsog stefnt var [Am]að;   
Við [F]fáum hugi samein[C]að  
á [G]nýjum [F]stað.

[F]Ég trúi því að nú [G]sé   [C]lag,
það [G/B]komi tíð með bættum [Am]hag,   
og [F]dagur eftir þennan [Am]dag   
á [G]nýjum [D]stað.
Nú treysti ég á [Dm]þig   
Þú treysta mátt á [Am]mig.   

[Am]Í fjarskanum er felu[Dm]staður;
[Am]forlaganna höfuð [G]ból.
[C]Það veit að vísu enginn [Dm]maður
hvers það er [F]hagur, hver þar á [G]skjól.

[Am]Allt í einu gerist [Dm]undur,
[Am]á ögurstundu hetju[G]dáð.
[C]Sannarlega náðar [Dm]mundur.
En eftir sem [Em]áður dýr eru [F]ráð.

[F]Nú trúi ég og treyst’á [C]það  
[G/B]takist einsog stefnt var [Am]að;   
Við [F]fáum hugi samein[C]að  
á [G]nýjum [F]stað.

[F]Ég trúi því að nú [G]sé   [C]lag,
það [G/B]komi tíð með bættum [Am]hag,   
og [F]dagur eftir þennan [Am]dag   
á [G]nýjum [D]stað.
Nú treysti ég á [Dm]þig   
Þú treysta mátt á [Am]mig.   

[Am7]    [D7]    [Am7]    [F]    
[F]Ég trúi því að nú [G]sé   [C]lag,
það [G/B]komi tíð með bættum [Am]hag,   
og [F]dagur eftir þennan [C]dag  
á [G]nýjum [F]stað.

[F]Nú trúi ég og treyst’[G]á   [C]það  
[G/B]takist einsog stefnt var [Am]að;   
Við [F]fáum hugi samein[C]að  
á [G]nýjum [F]stað.

[F]Ég trúi því að nú [G]sé   [C]lag,
það [G/B]komi tíð með bættum [Am]hag,   
og [F]dagur eftir þennan [Am]dag   
á [G]nýjum [D]stað.
Nú treysti ég á [Dm]þig   
Þú treysta mátt á [D]mig.
Nú treysti ég á [Dm]þig   
Þú treysta mátt á [A]mig.

Þegar allt er gengið niður
og þankarykið sest á ný
heyrist kunnuglegur kliður
úti er friður. Ró fyrir bí.

Það er víst of fljótt að fagna
fokið er í skjólin flest.
Hratt og vel ég reiði magna.
Þau munu þagna. Sólin er sest.

Nú trúi ég og treyst’á það
að takist einsog stefnt var að;
Við fáum hugi sameinað
á nýjum stað.

Ég trúi því að nú sé lag,
það komi tíð með bættum hag,
og dagur eftir þennan dag
á nýjum stað.
Nú treysti ég á þig
Þú treysta mátt á mig.

Í fjarskanum er felustaður;
forlaganna höfuð ból.
Það veit að vísu enginn maður
hvers það er hagur, hver þar á skjól.

Allt í einu gerist undur,
á ögurstundu hetjudáð.
Sannarlega náðar mundur.
En eftir sem áður dýr eru ráð.

Nú trúi ég og treyst’á það
að takist einsog stefnt var að;
Við fáum hugi sameinað
á nýjum stað.

Ég trúi því að nú sé lag,
það komi tíð með bættum hag,
og dagur eftir þennan dag
á nýjum stað.
Nú treysti ég á þig
Þú treysta mátt á mig.


Ég trúi því að nú sé lag,
það komi tíð með bættum hag,
og dagur eftir þennan dag
á nýjum stað.

Nú trúi ég og treyst’á það
að takist einsog stefnt var að;
Við fáum hugi sameinað
á nýjum stað.

Ég trúi því að nú sé lag,
það komi tíð með bættum hag,
og dagur eftir þennan dag
á nýjum stað.
Nú treysti ég á þig
Þú treysta mátt á mig.
Nú treysti ég á þig
Þú treysta mátt á mig.

Hljómar í laginu

 • Am
 • Dm/A
 • G
 • C
 • Dm
 • F
 • Em
 • G/B
 • D
 • Am7
 • D7
 • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...