Enter

Á Mikjálsdag

Höfundur lags: Burl Ives Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Þrjú á palli Sent inn af: Forseti
[Bm]Um morguninn snemma á Mi[Em]kjáls[F#m]dag    
út í Mik[Bm]laskó[Em]g þeir leiddu [Bm]þá   
og s[Bm]tilltu þeim upp fyrir a[Em]ftökus[F#m]veit    
sem til [Bm]axla s[Em]ínum rifflum b[Bm]rá.   
Og y[D]fir þeim bre[F#m]iddu sig b[Em]eykit[F#m]ré    
með b[Bm]likandi d[Em]ögg á hverri gr[Bm]ein.   
Og þeir stóðu þar langþreyttir m[Em]aður við m[F#m]ann,    
meðan m[Bm]orgun s[Em]ólin á þá sk[Bm]ein.   

[Bm]Þessi tötruga sveit, þetta si[Em]graða[F#m] lið,    
þessir [Bm]synir o[Em]kkar hrjáða la[Bm]nds   
þeir[Bm] höfðu af eldmóði up[Em]preisn[F#m] gert    
móti [Bm]ógnarv[Em]aldi kúgar[Bm]ans   
og t[D]endrað hjá f[F#m]ólkinu trú[Em] á sitt[F#m] líf,    
þó þe[Bm]im tækist[Em] ei markinu að [Bm]ná.   
Og því máttu þeir dauðanum [Em]mæta [F#m]nú,    
meðan m[Bm]orgunsó[Em]lin skein á [Bm]þá.   

[Bm]Stattu keik, ó, mín þjóð, þótt þú [Em]þreku[F#m]ð sért
eftir þ[Bm]jáningann[Em]a löngu h[Bm]ríð,   
stat[Bm]tu keik, því að frelsið það[Em] færis[F#m]t nær    
með sín [Bm]fyrirh[Em]eit um bjarta [Bm]tíð.   
Og þ[D]egar s[F#m]igrinum ve[Em]rður [F#m]náð    
mun þ[Bm]ín saga með s[Em]tolti greina [Bm]frá   
þeim sem hnigu til moldar í M[Em]ikla   [F#m]skóg,    
meðan m[Bm]orgunsó[Em]lin skein á [Bm]þá.   

Um morguninn snemma á Mikjálsdag
út í Miklaskóg þeir leiddu þá
og stilltu þeim upp fyrir aftökusveit
sem til axla sínum rifflum brá.
Og yfir þeim breiddu sig beykitré
með blikandi dögg á hverri grein.
Og þeir stóðu þar langþreyttir maður við mann,
meðan morgun sólin á þá skein.

Þessi tötruga sveit, þetta sigraða lið,
þessir synir okkar hrjáða lands
þeir höfðu af eldmóði uppreisn gert
móti ógnarvaldi kúgarans
og tendrað hjá fólkinu trú á sitt líf,
þó þeim tækist ei markinu að ná.
Og því máttu þeir dauðanum mæta nú,
meðan morgunsólin skein á þá.

Stattu keik, ó, mín þjóð, þótt þú þrekuð sért
eftir þjáninganna löngu hríð,
stattu keik, því að frelsið það færist nær
með sín fyrirheit um bjarta tíð.
Og þegar sigrinum verður náð
mun þín saga með stolti greina frá
þeim sem hnigu til moldar í Miklaskóg,
meðan morgunsólin skein á þá.

Hljómar í laginu

  • Bm
  • Em
  • F#m
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...