Enter

Á jólunum er gleði og gaman

Höfundur lags: spænskt þjóðlag Höfundur texta: Friðrik Guðni Þórleifsson Flytjandi: Friðrik Guðni Þórleifsson Sent inn af: 1427076062
Á [Gm]jólunum er [Cm]gleði og g[D7]aman   
[Gm]fúmm, f[D7]úmm, f[Gm]úmm.   
Á [Gm]jólunum er [Cm]gleði og g[D7]aman   
[Gm]fúmm, f[D7]úmm, f[Gm]úmm.   

Þá k[Bb]oma a[F7]llir k[Bb]rakkar [F7]með   
í k[Bb]ringum j[F7]ólat   [Gm]réð.   
Þá mun r[Gm]íkja gleði og g[D]aman,
allir h[Gm]læja og syngja s[D]aman.
[Gm]Fúmm, f[D7]úmm, f[Gm]úmm.   

Og j[Gm]ólasveinn með [Cm]sekk á [D7]baki   
[Gm]fúmm, f[D7]úmm, f[Gm]úmm.   
Og j[Gm]ólasveinn með [Cm]sekk á [D7]baki   
[Gm]fúmm, f[D7]úmm, f[Gm]úmm.   

Hann g[Bb]ægist [F7]inn um [Bb]gætti[F7]na   
á g[Bb]óðu    [F7]krakka[Gm]na.   
Þá mun r[Gm]íkja gleði og g[D]aman,,
allir h[Gm]læja og syngja s[D]aman.
[Gm]Fúmm, f[D7]úmm, f[Gm]úmm.   

Á [Gm]jólunum er [Cm]gleði og g[D7]aman   
[Gm]fúmm, f[D7]úmm, f[Gm]úmm.   
Á [Gm]jólunum er [Cm]gleði og g[D7]aman   
[Gm]fúmm, f[D7]úmm, f[Gm]úmm.   

Þá k[Bb]lingja [F7]allar [Bb]klukkur [F7]við   
og k[Bb]alla á g[F7]leði og [Gm]frið.
Þá mun r[Gm]íkja gleði og g[D]aman,
allir h[Gm]læja og syngja s[D]aman.
[Gm]Fúmm, f[D7]úmm, f[Gm]úmm.   

Á jólunum er gleði og gaman
fúmm, fúmm, fúmm.
Á jólunum er gleði og gaman
fúmm, fúmm, fúmm.

Þá koma allir krakkar með
í kringum jólatréð.
Þá mun ríkja gleði og gaman,
allir hlæja og syngja saman.
Fúmm, fúmm, fúmm.

Og jólasveinn með sekk á baki
fúmm, fúmm, fúmm.
Og jólasveinn með sekk á baki
fúmm, fúmm, fúmm.

Hann gægist inn um gættina
á góðu krakkana.
Þá mun ríkja gleði og gaman,,
allir hlæja og syngja saman.
Fúmm, fúmm, fúmm.

Á jólunum er gleði og gaman
fúmm, fúmm, fúmm.
Á jólunum er gleði og gaman
fúmm, fúmm, fúmm.

Þá klingja allar klukkur við
og kalla á gleði og frið.
Þá mun ríkja gleði og gaman,
allir hlæja og syngja saman.
Fúmm, fúmm, fúmm.

Hljómar í laginu

  • Gm
  • Cm
  • D7
  • Bb
  • F7
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...