Enter

Á Íslandi kvenfólk er best

Höfundur lags: Daniel Cassidy Höfundur texta: Ingvar Jónsson Flytjandi: Papar Sent inn af: jonas003
[G]Nú skil ég það [C]loks fyrir [G]rest
og í[C] hjartanu finn ég það best[G],  
mér finnst [C]erlendar kellingar
[G]fallvaltar freistingar
[Am]íslenska konan er [D]best.
Ég vil [C]íslenska [D]konu á minn [G]hest.

[G]Á ensku með íslenskum [C]hreim
ég [G]spurði hvort kæmi hún [D]í geim,
ég [C]ætti þar [D]bjór
og á [Em]endanum fór
ég með [C]henni og [D]mömm´ennar [G]heim.

[G]Nú skil ég það [C]loks fyrir [G]rest
og í[C] hjartanu finn ég það best[G],  
mér finnst [C]erlendar kellingar
[G]fallvaltar freistingar
[Am]íslenska konan er [D]best.
Já á [C]Íslandi [D]kvenfólk er [G]best.

[G]Lítil mín vonbrigði[C] urðu
er á [G]líkamann olíu [D]smurðu,
og [C]pipar og [D]salt
þær stráðu[Em] út um allt
og [C]glottandi [D]báðar mig [G]spurðu.
[G]Hvort ég aumingjans Íslendings [C]grey
[G]skildi ekki að nei þýddi [D]nei  
[C]fylgja mér [D]heim
var [Em]vorkunnin ein,
ég [C]fengi ekkert [D]meira! [G]OK!  

[G]Nú skil ég það [C]loks fyrir [G]rest
og í[C] hjartanu finn ég það best[G],  
mér finnst [C]erlendar kellingar
[G]fallvaltar freistingar
[Am]íslenska konan er [D]best.
Ég vil [C]íslenska [D]konu á minn [G]hest.
mér finnst [C]erlendar kellingar
[G]fallvaltar freistingar
[Am]íslenska konan er [D]best.
Já á [C]íslandi [D]kvenfólk er [G]best.

Nú skil ég það loks fyrir rest
og í hjartanu finn ég það best,
mér finnst erlendar kellingar
fallvaltar freistingar
íslenska konan er best.
Ég vil íslenska konu á minn hest.

Á ensku með íslenskum hreim
ég spurði hvort kæmi hún í geim,
ég ætti þar bjór
og á endanum fór
ég með henni og mömm´ennar heim.

Nú skil ég það loks fyrir rest
og í hjartanu finn ég það best,
mér finnst erlendar kellingar
fallvaltar freistingar
íslenska konan er best.
Já á Íslandi kvenfólk er best.

Lítil mín vonbrigði urðu
er á líkamann olíu smurðu,
og pipar og salt
þær stráðu út um allt
og glottandi báðar mig spurðu.
Hvort ég aumingjans Íslendings grey
skildi ekki að nei þýddi nei
að fylgja mér heim
var vorkunnin ein,
ég fengi ekkert meira! OK!

Nú skil ég það loks fyrir rest
og í hjartanu finn ég það best,
mér finnst erlendar kellingar
fallvaltar freistingar
íslenska konan er best.
Ég vil íslenska konu á minn hest.
mér finnst erlendar kellingar
fallvaltar freistingar
íslenska konan er best.
Já á íslandi kvenfólk er best.

Hljómar í laginu

  • G
  • C
  • Am
  • D
  • Em

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...