Enter

Leiðbeiningar

Hljómar eru settir inn nákvæmlega eins og þeir eiga að birtast á vefnum. Þ.e.a.s. hverjum hljóm er komið fyrir fyrir ofan réttan staf í hverju orði fyrir sig.

A          Dm
Þegar ég vaknaði um morguninn,
   E       Am
er þú komst inn til mín.
          Dm
Hörund þitt eins og silki,
     E      Am
andlitið eins og postulín.

Þegar um viðlög er að ræða er gott að hafa þau inndregin með 4 stafabilum, sem dæmi viðlagið í Stál og hnífur:

  F       C      
  Ef ég drukkna, drukkna í nótt,
  E      Am
  ef þeir mig finna.
  F       C
  Þú getur komið og mig sótt,
    E      Am
  þá vil ég á það minna.

Hljómar eiga að vera við öll erindi og öll viðlög í laginu, þar sem það gerir lagið mun læsilegra á síðunni sjálfri og í söngbókum.

 
Staðfesti notandanafn...