Sniglabandið er ein af elstu, virstustu og skemmtilegustu hljómsveitum á Íslandi um það efast enginn.
Þeir félagar í Sniglabandinu hafa verið lengi að og eru með langan lagalista og því mjög fjölbreytt lagaval.
Fyrir utan allt grínið sem að oftast á sér stað á sviðinu þá hefur þessi hljómsveit gríðarlegt skemmtanagildi þegar kemur að dansinum á árshátíðinni.
Frá Sniglabandinu sleppur enginn ósnortinn.
Til að fá fleiri upplýsingar og tóndæmi um hljómsveitina Sniglabandið þá má benda á alnetið góða, en þeir eru þar ansi víða t.d. á www.sniglabandid.is , Facebook, Myspace og svo er auðvitað alltaf hægt að Gúggla þá ....
Sniglabandið .... góð hljómsveit.