Enter

Sigfús Halldórsson

Sigfús Halldórsson (f. 7. september 1920 – d. 21. desember 1996) var íslenskur leiktjaldahönnuður, tónskáld og dægurlagahöfundur. Meðal frægustu laga hans eru „Dagný“, „Tondeleyó“, „Litla flugan“ og „Vegir liggja til allra átta“, sem hann samdi fyrir kvikmyndina 79 af stöðinni.

 
 
Staðfesti notandanafn...