Enter

Jón "Bassi" Sigurðsson

Jón Sigurðsson bassaleikari fæddist á Söndum í Dýrafirði 14. mars 1932. Jón nam bassaleik og tónfræði í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann réðst til Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fyrsta starfsári hennar 1951 og varð síðar fyrsti bassaleikari. Sinfóníuhljómsveitinni helgaði hann allan starfsaldur sinn og gegndi síðast stöðu nótnavarðar. Samhliða hóf Jón snemma að leika djass og dægurtónlist. M.a. var hann bassaleikari og aðalútsetjari KK sextettsins og vann á þeim tíma til verðlauna á evrópskum djasshátíðum.

Nokkur góð

 
 
Staðfesti notandanafn...