Enter

Yfir til þín

Song Author Karl Ágúst Úlfsson Lyrics by: Karl Ágúst Úlfsson Performer: Spaugstofan Submitted by: Berserkur
[G]Yfir til þín mín [C]þjóð við sjónvarps[G]skjáinn
Yfir til [C]þín í þrengingum og [D]neyð
Yfir til [C]þín sem þenkir útí [G]bláinn
og [Em]þakkar kynni [C]náin
af [D]hrútspungum og [G]skreið

Yfir til þín sem [C]skuldaveginn [G]skokkar
Yfir til [C]þín sem þekkir heimsins [D]tál  
Yfir til þín [C]sem veist að ástand [G]okkar
á [Em]ystu nöfum [C]rokkar
og [D]er hið versta [G]mál  

Úr [C]bæ er burtu [D]vetur
og [G]birtan myrkrið [Em]étur   
vor [C]gamli draumur [D7]getur ennþá [G]ræst[G7]    
[C]ósk er okkur [D]hvetur
var [G]eitt sinn færð í [Em]letur
það [C]gengur bara [D]betur [G]næst

Yfir til þín á [C]vorsins vængjum [G]flýg ég
Yfir til [C]þín ber ljósvakinn mitt [D]ljóð
Yfir til [C]þín í vænginn við þig [G]stíg ég
og [Em]um það engu [C]lýg ég
mín [D]elsku frónska [G]þjóð

Úr [C]bæ er burtu [D]vetur
og [G]birtan myrkrið [Em]étur   
vor [C]gamli draumur [D7]getur ennþá [G]ræst[G7]    
[C]ósk er okkur [D]hvetur
var [G]eitt sinn færð í [Em]letur
það [C]gengur bara [D]betur [G]næst

[G]Betur [Eb]næst. [F]Betur [G]næst.

Yfir til þín mín þjóð við sjónvarpsskjáinn
Yfir til þín í þrengingum og neyð
Yfir til þín sem þenkir útí bláinn
og þakkar kynni náin
af hrútspungum og skreið

Yfir til þín sem skuldaveginn skokkar
Yfir til þín sem þekkir heimsins tál
Yfir til þín sem veist að ástand okkar
á ystu nöfum rokkar
og er hið versta mál

Úr bæ er burtu vetur
og birtan myrkrið étur
vor gamli draumur getur ennþá ræst
sú ósk er okkur hvetur
var eitt sinn færð í letur
það gengur bara betur næst

Yfir til þín á vorsins vængjum flýg ég
Yfir til þín ber ljósvakinn mitt ljóð
Yfir til þín í vænginn við þig stíg ég
og um það engu lýg ég
mín elsku frónska þjóð

Úr bæ er burtu vetur
og birtan myrkrið étur
vor gamli draumur getur ennþá ræst
sú ósk er okkur hvetur
var eitt sinn færð í letur
það gengur bara betur næst

Betur næst. Betur næst.

Chords

  • G
  • C
  • D
  • Em
  • D7
  • G7
  • Eb
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...